Sunnudagur 19. maí
Fasteignaleitin
Skráð 5. maí 2024
Deila eign
Deila

Stráksmýri 18

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
50.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.000.000 kr.
Fermetraverð
691.700 kr./m2
Fasteignamat
29.500.000 kr.
Brunabótamat
31.500.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2261895
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar 2002
Raflagnir
upphaflegt 2002
Frárennslislagnir
upphaflegar 2002
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
upphaflegt 2002
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
sólpallur með heitum potti
Lóð
100
Upphitun
hitaveita, gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eins og er, er greitt fyrir 5 mínutulítra sem er fullmikið, hægt að lækka  hitakostnaðinn 
Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Stráksmýri 18, Indriðastaðalandi  í Skorradal. sími 861-4644

SUMARHÚS Á   EIGNARLÓÐ,  MEÐ HITAVEITU,   HEITUM POTTI , STEYPTRI  GÓLFPLÖTU  (HITI Í GÓLFI)   LÓÐ MEÐ TRJÁGRÓÐRI,  "RAFMAGNSHLIÐI ".

Fallegur og vel viðhaldinn 50,6 fm.  sumarbústaður sem er staðsettur innst í botnlanga í Indriðastaðahlíð, fremst við Skorradalsvatn.  Fallegt útsýni er til fjalla og út dalinn.
2.726 fm eignarlóð, kjarri vaxin, auk þess hafa eigendur gróðursett mikið af trjám sem mynda einstaklega gott skjól fyrir vindi næst húsinu og skyggja líka á næstu bústaði.
Akstursfjarlægð frá Reykjavík er um 1 klukkustund, frá Akranesi ca. 35 mínútur.

Nánari lýsing:  Anddyri er flísalagt.
Eldhús með fallegri innréttingu, nýlegt keramik span helluborð, ísskápur. 
Baðherbergi með flísalögðu gólfi, sturtuklefa og vaskskáp.
Svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi, parket á gólfi.
Svefnherbergi með kojum, parket á gólfi.
Stofa með góðum svefnsófa og kamnínu.
Stór og fallegur sólpallur (ca 100 fm. málaður 2023 ) með heitum potti (hitaveita)  og útisturtu. 
Nýtt parket var lagt á eldhús, stofu og herbergi í febrúar 2022

Eignin er seld með öllu innbúi, nema persónulegum munum. 
Sumarhúsasvæðið er aðgangsstýrt með rafmagnshliði sem stýrt er með síma. 

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/09/202219.000.000 kr.28.500.000 kr.50.6 m2563.241 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgarstígur 5
Skoða eignina Borgarstígur 5
Borgarstígur 5
311 Borgarnes
48.9 m2
Sumarhús
312
714 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarás 4
Skoða eignina Lækjarás 4
Lækjarás 4
311 Borgarnes
57.6 m2
Sumarhús
312
606 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Hvoll 0
Skoða eignina Hvoll 0
Hvoll 0
531 Hvammstangi
56.7 m2
Sumarhús
32
616 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Gufunessund 2
Skoða eignina Gufunessund 2
Gufunessund 2
805 Selfoss
40.7 m2
Sumarhús
312
860 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache