Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 14. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Eyjahraun 3

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
178.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
379.966 kr./m2
Fasteignamat
65.200.000 kr.
Brunabótamat
76.350.000 kr.
Mynd af Bjarni Blöndal
Bjarni Blöndal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2212189
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/bjarni@remax.is) kynnir í sölu vel skipulagt fimm-sex herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr við Eyjahraun 3, Þorlákshöfn. Húsið er byggt úr timbri árið 1973, en bílskúrinn úr st+timbri árið 1980. Íbúðarrými er skráð 128,8fm ásamt 49,9fm bílskúr, samtals 178,7fm. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, bílskúr og geymslu/lítið herbergi. Lóðin er 838fm. Húsið er í botnlangagötu í rólegu og barnvænu hverfi. Tilvalin eign fyrir stækkandi fjölskyldu. 

Nánari lýsing eignarinnar:
Komið er inn í stóra flísalagða forstofu sem tengir íbúðarhúsnæðið og bílskúrinn saman. Þaðan er gengið inn í íbúðarhúsið, innagengt er í bílskúrinn og í bakgarð. Gangur með þvottahúsi og geymslu/herbergi merð glugga. Stór og björt stofa og borðstofa með útgengt út í garð. Eldhús er inn af borðstofu, það er með eldri innréttingu, flísar á milli, ofn, háfur og nýtt helluborð, korkur á gólfi. Svefnherbergisgangur með fjórum herbergjum. Baðherbergi með sturtuklefa, gluggi, dúkur á gólfi. Bílskúrinn er 49,9fm, aukin lofthæð, góð innkeyrslu hurð, bæði rafmagn og heitt og kalt vatn. Garðurinn er gróinn. 

Upplýsingar frá seljanda:
Þak á bílskúr og húsi og málað 2024.
Húsið, gluggar, hurðar og þakskegg málað 2024.
Bílskúr klæddur að innan nema loftið 2024.

HÉR ER UM AÐ RÆÐA VEL STAÐSETT FJÖLSKYLDUHÚS - STUTT ER Í GRUNN- OG LEIKSKÓLA, SUNDLAUG OG ÍÞRÓTTAHÚS, VERSLANIR, ALLA HELSTU ÞJÓNUSTU OG NÁTTÚRUNA - EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is. 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/08/202356.900.000 kr.49.000.000 kr.178.7 m2274.202 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1980
49.9 m2
Fasteignanúmer
2212189
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gyðugata 3
Bílskúr
Skoða eignina Gyðugata 3
Gyðugata 3
815 Þorlákshöfn
129.6 m2
Raðhús
312
502 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Norðurbyggð 6
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbyggð 6
Norðurbyggð 6
815 Þorlákshöfn
167.9 m2
Raðhús
514
416 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 6, nýtt endaraðhús
Bílskúr
Núpahraun 6, nýtt endaraðhús
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 8, nýtt endaraðhús
Bílskúr
Núpahraun 8, nýtt endaraðhús
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin