Miðvikudagur 27. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 23. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Safamýri 42

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
63.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.850.000 kr.
Fermetraverð
892.465 kr./m2
Fasteignamat
49.100.000 kr.
Brunabótamat
32.300.000 kr.
Friðjón Örn Magnússon
löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1964
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2014752
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
20202
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 2. hæð við Safamýri 42. Eignin er skráð 63,7 m2 og þar af er geymsla í kjallara 4,4 m2. Eigninni fylgir bílskúrsréttur merktur B5. Eignin getur verið laus við kaupsamning. Allar nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692 2704 eða fridjon@miklaborg.is

Nánari lýsing

Forstofa: Góður forstofufataskápur í holi. Parket á gólfi.

Eldhús: Hvít L-laga innrétting með dökkri borðplötu. Hvítir upphengdir skápar. Gott vinnu- og skápapláss. Hvítur frístandandi ísskápur. Parket á gólfi.

Stofa / borðstofa: Rúmgóð og björt stofa og borðstofa í alrými. Útgengt út á svalir frá stofu til suðvesturs. Parket á gólfi.

Baðherbergi: Hvít innrétting með vaski og spegli fyrir ofan vask. Salerni og sturtuklefi. Flísar á gólfi og veggjum.

Hjónaherbergi: Við hlið baðherbergis. Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.

Sameign: Snyrtileg og góð sameign. Í kjallara er m.a. sameiginlegt þvottahús og þurrkerbergi, hjóla og vagnageymsla ásamt sérgeymslu. Að auki fylgir bílskúrréttur með eigninni merktur B5.

Góð eign á frábærum stað við Safamýri 42 þar sem stutt er í leik og grunnskóla ásamt annarri þjónustu. Getur verið laus við kaupsamning.

Allar nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692 2704 eða fridjon@miklaborg.is - Eignin getur verið laus við kaupsamning.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/09/200611.560.000 kr.13.600.000 kr.63.7 m2213.500 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háaleitisbraut 44
Opið hús:27. ágúst kl 17:00-17:30
Háaleitisbraut 44
108 Reykjavík
70.2 m2
Fjölbýlishús
211
796 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Safamýri 42
DJI_0320.JPG
Skoða eignina Safamýri 42
Safamýri 42
108 Reykjavík
63.7 m2
Fjölbýlishús
211
892 þ.kr./m2
56.850.000 kr.
Skoða eignina Háagerði 67
Skoða eignina Háagerði 67
Háagerði 67
108 Reykjavík
55.9 m2
Fjölbýlishús
312
1036 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Álftamýri 34
Skoða eignina Álftamýri 34
Álftamýri 34
108 Reykjavík
64.1 m2
Fjölbýlishús
211
856 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin