Miðvikudagur 8. janúar
Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Furulundur 8f

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
58.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
746.599 kr./m2
Fasteignamat
31.650.000 kr.
Brunabótamat
30.600.000 kr.
Byggt 1975
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2146370
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
óþekkt
Raflagnir
Óþekkt
Frárennslislagnir
óþekkt
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Snyrtileg og töluvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á efri hæð mér sérinngangi af svölum við Furulund 8  - samtals 58,8 m² að stærð.

Sameiginlegur inngangur er í húsið fyrir miðju norðurhliðar.  Þar er komið inn á snyrtilega flíasalagða sameign og flísasagaðar tröppur á milli hæða.
Sérinngangur er í íbúðina frá svölum.


Forstofa er með flísum á gólfi.
Stofa og gangur eru með harðparketi á gólfi og úr stofu er útgangur úr rúmgóðar svalir til suðurs.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með harðparketi á gólfi og fataskápum.   
Baðherbergið er með ljósum flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefa og snyrtilegri spónlagðri eikarinnréttingu, handklæðafoni og tengi fyrir þvottavél. 
Eldhúsið er með harðparketi á gólfi og snyrtilegri spónlagðri eikarinnréttingu. 
Sérgeymsla er í kjallara. 

Annað
- Gluggar og hurðar hafa verið endurnýjaðar
- Vel skipulögð íbúð á vinsælum stað í Lundahverfi
- Eignin var mikið endurnýjuð að innan fyrir c.a. 4 - 5  árum síðan.
- Húsið er allt hið snyrtilegasta að utan sem og sameign.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjarnagata 51 - 206
Bílastæði
Opið hús:10. jan. kl 12:30-13:00
Kjarnagata 51 - 206
600 Akureyri
45 m2
Fjölbýlishús
11
978 þ.kr./m2
44.000.000 kr.
Skoða eignina Geislagata 10-201
Geislagata 10-201
600 Akureyri
66.9 m2
Fjölbýlishús
312
656 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 12
Skoða eignina Brekkugata 12
Brekkugata 12
600 Akureyri
76.2 m2
Fjölbýlishús
211
589 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Furulundur 8
Skoða eignina Furulundur 8
Furulundur 8
600 Akureyri
58.8 m2
Fjölbýlishús
312
747 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin