Um er að ræða 229 fm hús sem er hæð og ris, auk grunnhæðar. Húsið stendur í enda á götu. Byggt úr timbri á steyptum grunni. Bílskúr með góðu viunnrými er innbyggt í grunn hússins. Hægt er að gagna að neðanverðu inn í húsið og að innanverðu. Húsið stendur í halla svo útsýni er óhindrað, bæði inn dalinn, yfir lónið og yfir þorpið. Engin bygging er sunnan við húsið.
Neðsta hæð er steinsteypt. Þar er 36,2 fm rúmgóður bílskúr sem er gott vinnupláss fyrir léttan iðnað. Gegnið er inn í íbúðina við hliðina á bílskúrnum. Þar inn í forstofu með flísum. Inn af því er herbergi með glugga. Gott búr (lagnir f. klósett) Innaf því er rúmgott þvottahús.
Gengið er upp stiga upp á miðhæð. Þar er hol í miðju hæðar. Þar er gott svefnherbergi í forstofu. Á móti því er bað með sturtu, flísar á gólfi. Forstofa með flísum og skápum. Þar er annar útgangur, með svalapalli. Má tengja tröppur við. Eldhús með korkflísum, með vönduðum innréttingum. Gott pláss þar fyrir matarborð og góð vinnuaðstaða. Stofan er rúmgóð og gott útsýni inn dalinn af suður verönd sem gengt er út á. Veröndin er plássmikil og tengt garði. Gengið er upp í rislofti. Þar eru þrjú svefnherbergi með parketi og bað með korkflísum og baðkari. Innréttingar með vaski.Ljós tæki. Þar er einnig sjónvarpsherbergi / setustofa.Hjónaherbergi er með rúmgóðum skápum. Gengt er út á suður svalir.
Til er tilbúið efni í að klára að klæða húsið að utan, sem fylgir með. Þetta hús er einkar hentugt fyrir barnafólk og fjölskyldu.
Ljúka þarf klæðingu utan á húsinu. Efni er tilbúið sem fylgir með.
Gallar
Ekki sem vitað er um
Um er að ræða 229 fm hús sem er hæð og ris, auk grunnhæðar. Húsið stendur í enda á götu. Byggt úr timbri á steyptum grunni. Bílskúr með góðu viunnrými er innbyggt í grunn hússins. Hægt er að gagna að neðanverðu inn í húsið og að innanverðu. Húsið stendur í halla svo útsýni er óhindrað, bæði inn dalinn, yfir lónið og yfir þorpið. Engin bygging er sunnan við húsið.
Neðsta hæð er steinsteypt. Þar er 36,2 fm rúmgóður bílskúr sem er gott vinnupláss fyrir léttan iðnað. Gegnið er inn í íbúðina við hliðina á bílskúrnum. Þar inn í forstofu með flísum. Inn af því er herbergi með glugga. Gott búr (lagnir f. klósett) Innaf því er rúmgott þvottahús.
Gengið er upp stiga upp á miðhæð. Þar er hol í miðju hæðar. Þar er gott svefnherbergi í forstofu. Á móti því er bað með sturtu, flísar á gólfi. Forstofa með flísum og skápum. Þar er annar útgangur, með svalapalli. Má tengja tröppur við. Eldhús með korkflísum, með vönduðum innréttingum. Gott pláss þar fyrir matarborð og góð vinnuaðstaða. Stofan er rúmgóð og gott útsýni inn dalinn af suður verönd sem gengt er út á. Veröndin er plássmikil og tengt garði. Gengið er upp í rislofti. Þar eru þrjú svefnherbergi með parketi og bað með korkflísum og baðkari. Innréttingar með vaski.Ljós tæki. Þar er einnig sjónvarpsherbergi / setustofa.Hjónaherbergi er með rúmgóðum skápum. Gengt er út á suður svalir.
Til er tilbúið efni í að klára að klæða húsið að utan, sem fylgir með. Þetta hús er einkar hentugt fyrir barnafólk og fjölskyldu.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.