Sunnudagur 29. desember
Fasteignaleitin
Skráð 27. des. 2024
Deila eign
Deila

Finnsbúð 13

RaðhúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
150.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
490.053 kr./m2
Fasteignamat
65.100.000 kr.
Brunabótamat
66.150.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2286569
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita / Ekki vitað.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu mjög vel staðsett 4ra herbergja endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin samtals 150.8 fm. þar af er íbúðarhluti 119.6 fm. og bílskúr og geymsla 31.2 fm. Húsið er einstaklega vel staðsett þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð/sundlaug og verslanir. 

AFHENDING VIÐ KAUPSAMNING.

Eignin skiptist í anddyri, í alrými er eldhús / stofu og borðstofu, svefnherbergisgangur, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, bílskúr og geymsla.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing: 
Anddyri: Rúmgóð, flísar á gólfi. 
Stofa / borðstofa: Í alrými, björt og rúmgóð, útgengi út á lóð, gólfsíðir gluggar, flísar á gófli. 
Eldhús: Í alrými,  er með góðri innrétting og eyja, eldavél, ísskápur / uppþvottavél / örbylgjuofn sem fylgja með, flísar á gólfi.  
Svefnherbergisgangur: Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott, góðir skápar, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Gott svefnherbergi, skápur, parket á gólfi. 
Svefnherbergi 3: Gott svefnherbergi, skápur, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Með góðri hvítri innréttingu, sturta, upphengt salerni, flísar á gólfi, í sturtuklefa og við salerni. 
Þvottahús: Hillur, flísar á gólfi. 
Bílskúr og geymsla: Innbyggður  samtals 24.2 fm. bílskúr og 7 fm. geymsla, vaskur, rafdrifin bílskúrshurðaopnari, yfir bílskúrnum er geymsluloft, ómálað gólf. 
Húsið: Er steypt og byggt 2005. Húsið er steypt, kvarsaðar að utan, bárujárn er á þaki. Loft eru upptekin að hluta.  Gólfhiti er í húsinu.
Lóð: Gróinn 480 fm. frágengin lóð. Framan við húsið er möl í innkeyrslu, lóð er þökulögð. 

ATHUGIÐ AÐ SELJANDI HEFUR EKKI BÚIÐ Í HÚSINU OG ÞEKKIR Þ.A.L. EKKI ÁSTAND ÞESS TIL HLÍTAR. KAUPENDUR ER ÞVÍ HVATTIR TIL AÐ SKOÐA EIGNINA MEÐ ÞAÐ Í HUGA OG LEITA SÉR AÐSTOÐAR FAGMANNS.

Hér er um að ræða einstaklega vel staðsetta eign. Þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla, sundlaug og íþróttahús. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is. 

Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/04/202243.200.000 kr.63.000.000 kr.150.8 m2417.771 kr.
26/01/201622.000.000 kr.17.600.000 kr.150.8 m2116.710 kr.Nei
12/02/201424.550.000 kr.10.750.000 kr.150.8 m271.286 kr.Nei
21/10/200813.135.000 kr.16.500.000 kr.150.8 m2109.416 kr.
29/05/200813.135.000 kr.15.600.000 kr.150.8 m2103.448 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignanúmer
2286569
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell Fasteignasala
https://www.helgafellfasteignasala.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kléberg 14
Bílskúr
Skoða eignina Kléberg 14
Kléberg 14
815 Þorlákshöfn
187.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
399 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Klængsbúð 20
Bílskúr
Skoða eignina Klængsbúð 20
Klængsbúð 20
815 Þorlákshöfn
121.5 m2
Raðhús
413
617 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Oddabraut 13
Bílskúr
Skoða eignina Oddabraut 13
Oddabraut 13
815 Þorlákshöfn
185.5 m2
Einbýlishús
614
407 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Reykjamörk 3
Bílskúr
Opið hús:04. jan. kl 13:00-13:45
Skoða eignina Reykjamörk 3
Reykjamörk 3
810 Hveragerði
172.4 m2
Einbýlishús
413
435 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin