Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 8. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Holtsgata 41

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
191 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
81.000.000 kr.
Fermetraverð
424.084 kr./m2
Fasteignamat
71.250.000 kr.
Brunabótamat
76.950.000 kr.
ÁÞ
Ásgeir Þór Ásgeirsson
Viðskiptalögfræðingur - Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2093670
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað - sagt í lagi
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
óvitað
Gluggar / Gler
Nýlegir í íbúð en komnir á líftíma í bílskúr
Þak
Óvitað - ekki upprunalegt þó.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Um er að ræða eldri eign sem þarfnast viðhalds að innan, óvitað er um ástand vatns og fráveitu. Rafmagn er upprunalegt. 
Innréttingar, hurðar og gólfefni eru að miklu leti upprunanleg.
Þéttingar við bað og sturtu er óviðunandi og ástand þar bakvið óvitað.
Bílskúr mikið til upprunalegur og ófrágenginn. 
Mælum við með að tilbjóðendur kynni sér eignina vel fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu flott einbýlishús með stórum bílskúr við Holtsgötu 41, 260 Reykjanesbær. Eignin er skráð 191.0 fm og þar af 50 fm bílskúr. Eign með gott skipulag sem býður uppá marga möguleika! 

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8674885, tölvupóstur elin@allt.is.
Ásgeir Þór Ásgeirsson Viðskiptalögfræðingur - Löggiltur fasteignasali, í síma 7720102, tölvupóstur asgeir@allt.is.


** Nýlegir gluggar og útidyrahurðir í íbúðarhluta.
** Íbúðarhluti nýlega einangraður að utan og klæddur uppá nýtt. 
** Nýlegt glæsilegt útisvæði með heitum potti.
** Forhitari er á miðstöðvarlögn.
** Stór hornlóð í hjarta Njarðvíkur. 

Nánari lýsing eignar:
Eldhús hefur upprunalega innréttingu og þokkalegu ástandi. Dúkur á gólfi. 
Stofa og borðstofa er í samliggjandi rými, nýlega heilsparslaðir veggir og loft, björt og opið inní eldhús. Nýlegir hitaveituofnar. Parket á gólfi. 
Hol hefur parket á gólfi og stóran glugga. 
Andyri er innaf holi með útgengt út á lóð þar sem malarborið plan er til hliðar. 
Baðherbergi er að öllu leyti upprunalegt. Dúkur á gólfi og veggjum. Þarfnast endurbóta. 
Þvottahús hefur útgöngu hurð út á bílaplan gengt bílskúr, fínt geymslupláss og innrétting undir tæki. 
Bílskúr er rúmgóður, ekki fullfrágenginn að innan. Góð bílskúshurð með rafmagnsupphalara. Eldri inngönguhurð og gluggar á bílskúr. Bíður uppá marga möguleika.
Umhverfi: Glæsilegt útisvæði með heitum potti. Innkeyrslur eru tvær, önnur er steypt og sú seinni er malarborin.

 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/04/202045.300.000 kr.42.000.000 kr.191 m2219.895 kr.
17/10/201940.400.000 kr.38.000.000 kr.191 m2198.952 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1965
50 m2
Fasteignanúmer
2093670
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engjadalur 8
Bílskúr
Skoða eignina Engjadalur 8
Engjadalur 8
260 Reykjanesbær
146.1 m2
Fjölbýlishús
413
533 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Grundarvegur 17a
Bílskúr
Skoða eignina Grundarvegur 17a
Grundarvegur 17a
260 Reykjanesbær
188.3 m2
Parhús
513
419 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Engjadalur 2
Bílskúr
Skoða eignina Engjadalur 2
Engjadalur 2
260 Reykjanesbær
152 m2
Fjölbýlishús
514
521 þ.kr./m2
79.200.000 kr.
Skoða eignina Gónhóll 14
Skoða eignina Gónhóll 14
Gónhóll 14
260 Reykjanesbær
161 m2
Parhús
514
509 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin