Miðvikudagur 14. maí
Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2025
Deila eign
Deila

Kristnibraut 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
103.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
754.114 kr./m2
Fasteignamat
63.550.000 kr.
Brunabótamat
55.600.000 kr.
Mynd af Theodór Emil Karlsson
Theodór Emil Karlsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2001
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2253202
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað árið 2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-B-009414/2001. Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-T-001290/2006 .Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-B-009409/2001. 10287 FM LEIGULÓÐ TIL 75 ÁRA FRÁ 01.01.2001. ALMENN KVÖÐ UM HVERS KONAR LAGNIR BORGARSJÓÐS OG STOFNANA HANS OG SKILMÁLA BORGARVERKFRÆÐINGS. LÓÐ SAMEIGINLEG FYRIR KRISTNIBRAUT 2-12.

Hlutdeild í sameign allra í matshlutanum (X) er 12,82 %, hlutdeild i heildarhúsi er 2,43 % og hlutdeild í lóð er 2,26 %. Skipting orkukostnaðar er samkv. kafla 4.2 í eignaskiptayfirlýsingu.
** Hafðu samband og bókaðu skoðun - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555  - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Rúmgóð, falleg og vel skipulögð 3ja herbergja endaíbúð með glæsilegu útsýni á 3. hæð í lyftuhúsi við Kristnibraut 12. Eignin er skráð 103,3 m2 en þar af íbúð 95,3 og geymsla 8,0 m2. Eignin skiptist í forstofu, 2 svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi og þvottahús. Sérgeymsla er á jarðhæð. Einstakt útsýni upp til fjalla, út á haf og yfir borgina. Miklar endurbætur hafa farið fram á húsinu að utan síðustu ár sem og innan íbúðar.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Endurbætur: Í kjölfar ástandsskýrslu Verskýnar frá ágúst 2022 fóru fram þó nokkrar endurbætur á húsinu að utan. Var húsið þá múrviðgert að utan og steyptir fletir þá málaðir. Svalagólf voru þá hreinsuð, filtuð og sílanborin. Svalahandrið voru lagfærð og endurbætt. Gluggar voru yfirfarðir og mörgum gluggum og svalahurðum var skipt út fyrir nýjar. Aðrir gluggar og svalahurðir voru málað. Þá voru ónýt niðurfallsrör endurnýjuð. Endurbætur fóru fram á þaki í áföngum sem lauk árið 2020. Innan íbúðar var baðherbergi endjurnýjað árið 2020 og þá hefur eldhús verið opnað inn í alrými ásamt því að innrétting var sprautuð, skipt var um borðplötu og blöndunartæki og höldur.

Nánari lýsing:
Forstofa er með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi nr. 1 er rúmgott hjónaherbergi með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt og með fallegri innrétting með skolvask, 'walk in' sturtu og vegghengdu salerni.
Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi og glugga með fallegu útsýni.
Eldhús er með parketi á gólfi og fallegri sérsmíðaðri innréttingu. Í innréttingu er innbyggð uppþvottavél, helluborð, vifta, ofn og vaskur. Öll tæki voru nýlega endurnýjuð. Gluggi er á eldhúsi.
Þvottahús er innaf eldhúsi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Góðar geymsluhillur.
Stofa er rúmgóð í opnu rými með borðstofustofu og eldhúsi. Úr stofu er gengið út á svalir í suðurátt. Stórir gluggar með glæsilegu útsýni upp í Bláfjöll og yfir borgina.
Sameign: Sérgeymsla er i sameign með glugga ásamt hjóla-og vagnageymslu. Sameiginleg bílastæði eru á lóð fyrir framan hús

Um er að ræða eign með einstöku útsýni og mikla nánd við náttúruna. Í göngufæri eru leik- og grunnskóli sem og náttúruperlur eins og Úlfarsfell og Reynisvatn. Golfvöllur GR við Grafarholtið einnig í göngufæri og örstutt er í flesta þjónustu í þjónustukjarnanum við Grafarholtið. Sameign er mjög snyrtileg og teppalögð. Myndavéladyrasími og rafknúinnn hurðaopnari með fjarstýringu að útidyrum. Íbúðin er öll með hlynparketi, flísar á baðherbergi.

Verð kr. 77.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/06/202464.150.000 kr.75.500.000 kr.103.3 m2730.880 kr.
02/06/202040.250.000 kr.44.900.000 kr.103.3 m2434.656 kr.
04/01/201626.750.000 kr.32.500.000 kr.103.3 m2314.617 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríubaugur 141
Opið hús:19. maí kl 12:15-13:00
Skoða eignina Maríubaugur 141
Maríubaugur 141
113 Reykjavík
121.7 m2
Fjölbýlishús
413
665 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 55
Skoða eignina Kristnibraut 55
Kristnibraut 55
113 Reykjavík
116.1 m2
Fjölbýlishús
312
671 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 37
Bílskúr
Skoða eignina Kristnibraut 37
Kristnibraut 37
113 Reykjavík
113.5 m2
Fjölbýlishús
312
700 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina Freyjubrunnur Seld 25-27
Bílastæði
Freyjubrunnur Seld 25-27
113 Reykjavík
90.5 m2
Fjölbýlishús
211
828 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin