Fasteignamiðlun kynnir eignina Eyrarflöt 2, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 213-0113 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Eyrarflöt 2 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0113, birt stærð 130.0 fm.
Um er að ræða parhús á einni hæð með skjólgóðum garði í suður og fjórum rúmgóðum svefnherbergjum. Samþykki er fyrir byggingu bílskúrs á lóðinni. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, borðstofu, stofu, fjórum svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. Búið er að endurnbýja þak eignarinnar, vatnslagnir og baðherbergi hefur verið endurgert. Garður er skjólgóður sunnan megin við eignina með timburpalli og girðingu við lóðarmörk.
Forstofa: er mjög rúmgóð með góðu skápaplássi og flísum á gólfi. Eldhús: er góðu skápaplássi og plássi fyrir borðkrók í enda. Gólf er flotað og málað. Borðstofa: liggur opin inn í stofu í stóru rými með góðu gluggaplássi og parket á gólfi. Stofa: er með parket á gólfi og útgang út á pall. Svefnherbergi: eru fjögur öll mjög rúmgóð. Tvö þeirra eru með parket og skápum hin með flotuðu máluðu gólfi. Baðherbergi: var endurnýjað fyrir 2 árum með vatnsheldum plötum á veggjum og flísum á gólfi. Walk in sturtuklefi, upphengt klósett, vaskur og innrétting. Þvottahús: er með flotuðu gólfi og góðu hilluplássi. Sér útgangur er úr þvottahúsi. Geymsla: liggur með þvottahúsi. Gólf er flotað. Garður: er sunnan megin við eignina með timburpalli og skjólveggjum. Gert er ráð fyrir heitum potti í palli og geymsla er við enda. Garður er grasilagður og vel við haldinn blómabeð. Timburgirðing liggur við lóðarmörk.
Byggt 1990
130 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130113
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
já
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Eyrarflöt 2, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 213-0113 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Eyrarflöt 2 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0113, birt stærð 130.0 fm.
Um er að ræða parhús á einni hæð með skjólgóðum garði í suður og fjórum rúmgóðum svefnherbergjum. Samþykki er fyrir byggingu bílskúrs á lóðinni. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, borðstofu, stofu, fjórum svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. Búið er að endurnbýja þak eignarinnar, vatnslagnir og baðherbergi hefur verið endurgert. Garður er skjólgóður sunnan megin við eignina með timburpalli og girðingu við lóðarmörk.
Forstofa: er mjög rúmgóð með góðu skápaplássi og flísum á gólfi. Eldhús: er góðu skápaplássi og plássi fyrir borðkrók í enda. Gólf er flotað og málað. Borðstofa: liggur opin inn í stofu í stóru rými með góðu gluggaplássi og parket á gólfi. Stofa: er með parket á gólfi og útgang út á pall. Svefnherbergi: eru fjögur öll mjög rúmgóð. Tvö þeirra eru með parket og skápum hin með flotuðu máluðu gólfi. Baðherbergi: var endurnýjað fyrir 2 árum með vatnsheldum plötum á veggjum og flísum á gólfi. Walk in sturtuklefi, upphengt klósett, vaskur og innrétting. Þvottahús: er með flotuðu gólfi og góðu hilluplássi. Sér útgangur er úr þvottahúsi. Geymsla: liggur með þvottahúsi. Gólf er flotað. Garður: er sunnan megin við eignina með timburpalli og skjólveggjum. Gert er ráð fyrir heitum potti í palli og geymsla er við enda. Garður er grasilagður og vel við haldinn blómabeð. Timburgirðing liggur við lóðarmörk.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
20/10/2021
24.600.000 kr.
29.900.000 kr.
130 m2
230.000 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.