Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 25. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Klettsholt 7

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
51.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
875.244 kr./m2
Fasteignamat
34.150.000 kr.
Brunabótamat
31.540.000 kr.
ÓÓ
Ólafía Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2318451
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100%
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögheimili Eignamiðlun ehf. og Ólafía Ólafsdóttir, lgf, kynna fallegt, vel staðsett sumarhús og gesthús við Klettsholt 7, Bláskógabyggð. Húsin standa á fallegri eignarlóð með útsýni yfir Tungufljót. 
Eignin Klettsholt 7 er skráð 51.3m2 þar af er Sumarhúsið 36.3m2 og gestahúsið 15.0m2  einnig fylgir eigninn óskráð ca. 20mgeymsla / vinnuskúr. Húsinu fylgir 4.900m2 eignarlóð.
  • Stutt í Reykholt og  Laugarás 
  • Golfvellir í næsta nágrenni
ÁHUGAVERÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ.   BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ: Ólafíu í síma 898 8242 eða ola@logheimili.is

Sumarhúsið sem er 36.3m2  var endurnýjað 2024.  Húsið var klætt með bárujárnsklæðning að utan en þak er upprunalegt. Nýjar útihurðir en gluggar upprunalegir. Nýr sólpallur með heitum potti með sjálfstýrikerfi og útisturtu. Skipt hefur verið um efni í innkeyrslu og á bílapani þar sem gert er ráð fyrir rafmagnstengingu fyriri bíl.
Ný klæðning og eingangrun að innan. Nýtt inntak fyrir heitt vatn meðforhitara, hiti í öllum gólfum. Nýjar raflagnir. Nýjar hurðir og parket á öllum gólfum nema á baðherbergi en þar eru veggir og gólf með Microsementi.
Vegleg ný eldhúsinnrétting með tilheyrandi tækjum. 
Gestahús sem er 15m2 var byggt 2009. Húsið er í upprunalegu ástandi utan þess að búið er að klæða húsið að utan með bárujárnsklæðningu. 
Geymsla / vinnuskúr er ca. 20m2. Geymslan er ekki í fermetratölu eignarinnar og er ekki full klárað en gert hefur verið ráð fyrir lögnum. 

SUMARHÚS: Eignin samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu í alrými, tveimur svefnherbergjum og baðherbergi. 
Inngangur: Inngangur af vestur sólpalli.  
Alrými: Vegleg eldhúsinnrétting meðmeð ísskáp, uppþvottavél, ofni og helluborði. Björt borðstofa og stofa. Útgengt úr alrými út á suður sólpall.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru tvö, annað þeirra rúmar tvíbreitt rúm en hitt einbreitt eða kojur. 
Baðherbergi: Baðherbergi með innréttingu undir vaski, vegghengdu salerni og sturtu með innbyggðum blöndunartækjum. Gólf og veggir baðherbergisins eru með Micosements áferð. 
Gólfefni: Parket á öllum gólfum nema á baðherbergi. 
Sólpallur: Stór sólpallur í vestur og suðurátt með heitum potti og útisturtu.  
Bílastæði: Bílastæði eru á norðurhluta lóðar og þar er gert ráð fyrir tengi fyrir rafbíl. Búið er að jarðvegsskipta á bílaplani og setja upp lýsingu.  

GESTAHÚS: samanstendur af opnu rými með lítilli eldhúsinnréttingu, stofu og svefnaðstöðu, og baðherbergi með sturtu. Húsið er upprunalegt en með nýrri utanhússklæningu, nýrri rafmagnstöflu, endurnýjuðum  vatnslögnum og ofnum.. 
GEYMSLA/VINNUSKÚR: Skúrinn var færður til á lóðinni og er án gólfs. Gert hefur verið ráð fyrir lögnum í skúrinn. 
Nánari upplýsingar veitir Ólafía Ólafsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 898 8242, tölvupóstur ola@logheimili.is.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/10/20228.670.000 kr.21.000.000 kr.63.2 m2332.278 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2009
15 m2
Fasteignanúmer
2318451
Byggingarefni
Timbur
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Seljaland 10
Skoða eignina Seljaland 10
Seljaland 10
806 Selfoss
49.8 m2
Sumarhús
12
922 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Þverholtsvegur 8 6,10,12,16
Þverholtsvegur 8 6,10,12,16
805 Selfoss
54.8 m2
Sumarhús
13
801 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Hallkelshólar 107
Hallkelshólar 107
805 Selfoss
70 m2
Sumarhús
413
641 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Vaðnes Borgarh 12
Vaðnes Borgarh 12
805 Selfoss
57.5 m2
Sumarhús
32
781 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin