Sunnudagur 22. desember
Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Melhæð 5

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
256 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
178.000.000 kr.
Fermetraverð
695.313 kr./m2
Fasteignamat
171.950.000 kr.
Brunabótamat
132.850.000 kr.
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2071842
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt i lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Þarnast viðhalds
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX, Guðlaug Jóna lgf. og Garðar Hólm lgf. kynna: Glæsilegt einbýlishús með bílskúr og aukaíbúð við Melhæð 5, Garðabæ. Frábær staðsetning í rótgrónu hverfi. 
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 256,0 fm þar af bílskúr 62,3 en tæplega 30 fm af honum er aukaíbúð sem er í útleigu í dag. Hluti af rýminu er undir súð svo eignin er í raun stærri en fermetrar gefa til kynna. Eignin stendur innst i mjög snyrtilegri i botnlangagötu. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svo sem leikskóla, grunnskóla, matvörubúð og Smáralind handan við hæðina.

Falleg eign með mikla möguleika sem vert er að skoða.

Nánari lýsing:
Aðalhæð:

Forstofa er rúmgóð með flísum á gólfi. Þaðan er innangengt í bílskúr og þvottahús.
Þvottahús er með hvítri innréttingu með góðu skápa- og vinnuplássi. Þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Mjög rúmgott þar sem hægt er að vera með þvottasnúrur eða auka skápa. Útgengt út í garð.
Bílskúr er skráður 62,3 fm en tæplega 30 fm af því er aukaíbúð. Heitt og kalt vatn og hiti er í skúrnum. Mög rúmgóður og hátt til lofts.
Eldhús er bjart og rúmgott. Hvítar innréttingar með bakarofn í vinnuhæð, tengi fyrir tvöfaldan ísskáp og eyja með eldavél. Góður borðkrókur er í eldhúsi. Flísar á gólfi. Þaðan er gengið út á suðurverönd í góðu skjóli.
Borðstofa/Stofa er einstakelga bjart og rúmgott rými með mikilli lofthæð. Þar er í dag stór stofa öðrum megin og hinum megin í rýminu er einnig setustofa og borðstofa. Útgengt út í garð. Parket á gólfi. 
Hjónasvíta er mjög rúmgóð með miklu skápaplássi og parketi á gólfi. Inn af hjónaherbergi er sér baðherbergi með upphengdu salerni, sturtu, skáp og ofni. Flísar á gólfi og veggjum. 
Herbergi II&III á aðalhæð eru einnig mjög rúmgóð. Annað þeirra er notað sem sjónvarpsherbergi í dag.
Baðherbergi er mjög rúmott með góðri innréttingu með miklu skápaplássi. Baðkar, sturta, upphengt salerni og góðir gluggar. Flísar á gólfi og veggjum.
Aukaíbúð er aftast í bílskúrnum og er sérinngangur í hana aftan við skúrinn. Rúmar vel góða svefnaðstöðu og eldhúsborð. Teppi er á gólfi. Eldunaraðstaða er í alrýminu. Baðherbergi er með salerni og góðri sturtu, flísar á gólfi og veggjum. Íbúðin var gerð upp fyrir 2 árum síðan.
Lóðin er með fallegum trjám og steyptu bílaplani. Hiti er í planinu. Lítill geymsluskúr er á lóðinni.

Efri hæð:
Á efri hæð hússins eru 2 lítil herbergi og stórt hol.  Auðvelt er að stækka herbegin til muna og er gera hæðina mjög góða fyrir t.d. unglinga.  Parket er á gólfi og glugga ýmist kvistgluggar eða þakgluggar.

Allar nánari upplýsingar veita Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm lgf. í sima 899-8811 eða gardar@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/08/200643.300.000 kr.63.000.000 kr.256 m2246.093 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1992
62.3 m2
Fasteignanúmer
2071842
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
22.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraungata 5
Bílskúr
Skoða eignina Hraungata 5
Hraungata 5
210 Garðabær
199.1 m2
Fjölbýlishús
523
853 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 5
Bílskúr
Skoða eignina Brekkugata 5
Brekkugata 5
210 Garðabær
217.4 m2
Raðhús
524
782 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Skoða eignina Sandakur 12
Skoða eignina Sandakur 12
Sandakur 12
210 Garðabær
242.6 m2
Raðhús
533
680 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 139
Bílskúr
Skoða eignina Laxatunga 139
Laxatunga 139
270 Mosfellsbær
239.5 m2
Einbýlishús
524
751 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin