Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hraunbær 92

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
61.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
816.694 kr./m2
Fasteignamat
44.500.000 kr.
Brunabótamat
31.500.000 kr.
Mynd af Jóhanna Kristín Tómasdóttir
Jóhanna Kristín Tómasdóttir
löggiltur fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2044839
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt/ástand ekki vitað
Raflagnir
Upprunalegt/ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Upprunalegt/ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Kominn tími til að endurnýja
Þak
Þakjárn,rennur,túður endurnýjað 2021
Svalir
Til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Rætt hefur verið um gluggaskipti á aðalfundi húsfélags, tilboð var lagt fyrir aðalfund 2024 og því hafnað.
Fasteignasalan TORG kynnir: LAUS VIÐ KAUPSAMNING: Björt, vel skipulögð  og rúmgóð tveggja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í Hraunbæ. 
Íbúðin skiptist í rúmgott svefnherbergi, eldhús með ljósri innréttingu og borðkrók, baðherbergi með sturtuklefa og stóra stofu með útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa út í garð og til vesturs. Sameiginlegt þvottahús og sér geymsla eru í kjallara.
Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín, löggiltur fasteignasali í síma 837-8889 og johanna@fstorg.is

Nánari lýsing:
Íbúðin er á efstu hæð í steyptu húsi, byggt árið 1966 og er skráð 61,1 fm, íbúð 56,6 fm og geymsla í kjallara 4,5 fm. 
Forstofa er parketlögð og með fataskáp.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með fjórföldum fataskáp og glugga sem snýr út í garð. Parket á gólfi.
Eldhús: Ljós eldhúsinnrétting með steingrárri borðplötu og bakaraofni í vinnuhæð. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með kaupum. Eldhússkápar eru á tveimur veggjum með borðkrók við glugga. 
Baðherbergi: Baðherbergi er með flísum á gólfi og tveimur veggjum. Sturtuklefi. Skápur er á bakvið hurð.
Stofa: Stofa er mjög rúmgóð og með útgengi út á svalir til vesturs. Parket á gólfi.  
Sérgeymsla er í kjallara, 4,5 fm ásamt sameiginlegu þvottahúsi og þurrkherbergi. 

Viðhald:
Þakjárn, pappi, þakrennur, túður og lektur endurnýjað eins og þurfti sumarið 2021.
Húsfélag hefur rætt endurnýjun glugga en hefur ekki verið samþykkt.

Björt og vel skipulögð tveggja herbergja íbúð miðsvæðis í Hraunbænum þaðan sem stutt er í alla þjónustu og út á allar helstu stofnbrautir. 
Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 837-8889 og johanna@fstorg.is

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/04/201926.000.000 kr.29.600.000 kr.61.1 m2484.451 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 170
Skoða eignina Hraunbær 170
Hraunbær 170
110 Reykjavík
57.9 m2
Fjölbýlishús
211
896 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnhólar 2
Opið hús:19. sept. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Hrafnhólar 2
Hrafnhólar 2
111 Reykjavík
78.8 m2
Fjölbýlishús
312
659 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 12
Skoða eignina Grensásvegur 12
Grensásvegur 12
108 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
211
975 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 25
Opið hús:21. sept. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Holtsgata 25
Holtsgata 25
101 Reykjavík
52.8 m2
Fjölbýlishús
211
941 þ.kr./m2
49.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin