LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir snyrtilega 3.herbergja íbúð á 6. hæð í átta hæða fjölbýlishúsi við Engihjalla 11. Íbúð með útsýni og rúmgóðum svölum til austurs.
Íbúðin er skráð 84,4 m2, þar af geymsla í kjallara 6 m2. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, stóra og bjarta borðstofu/stofu, eldhús, baðherbergi og forstofu. Á sömu hæð er sameiginlegt þvottahús sem nýlega er búið að taka í gegn.
Nánari lýsing: Forstofan er rúmgóð með góðum fataskáp Stofa/borðstofan er rúmgóð með parketi á gólfi með útgegni út ámjög rúmgóðar svalir með útsýni til austurs Eldhús með viðarinnréttingu á tvo vegu þar sem gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu, nýlegur bakaraofn og parket á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp á heilum vegg, útgengi út á rúmgóðar svalir til austurs. Barnaherbergi með parketi á gólfi Baðherbergi var endurnýjað fyrir ca 10 árum með fallegum dúk á gólfi , sturtuklefa, hvítri innréttingu með speglaskáp fyrir ofan, tengi fyrir þvottavél , hvítur skápur fyrir ofan. Þvottahúsið er sameigiinlegt á hæðinni fyrir íbúðirnar sem þar eru. Geymslaner 6 m2 í kjallara.
Heilmiklar framkvæmdir hafa verið gerðar á sameign undanfarin ár, Þak hefur verið yfirfarið, þrjár hliðar hússins ýmist verið múrviðgerðar og málaðar eða klæddar með fallegri álklæðningu og gluggar endurnýjaðir þar sem þurfti. Þak yfirfarið fyrir nokkurm árum síðan . Skolplögn var fóðruð 2024 . Einig eru komnir myndavéladyrasímar og djúpgámar fyrir sorp á lóð.
Gott leiksvæði við húsið. Frábær staðsetning með göngu- og hjólastígum inn í Kópavogsdal og víðar. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Byggt 1978
84.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2060014
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
skolplögn fóðruð vor 2024
Gluggar / Gler
upphaflegir í íbúð
Þak
þak yfirfarið fyrir nokkrum árum síðan
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
mjög rúmgóðar
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir snyrtilega 3.herbergja íbúð á 6. hæð í átta hæða fjölbýlishúsi við Engihjalla 11. Íbúð með útsýni og rúmgóðum svölum til austurs.
Íbúðin er skráð 84,4 m2, þar af geymsla í kjallara 6 m2. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, stóra og bjarta borðstofu/stofu, eldhús, baðherbergi og forstofu. Á sömu hæð er sameiginlegt þvottahús sem nýlega er búið að taka í gegn.
Nánari lýsing: Forstofan er rúmgóð með góðum fataskáp Stofa/borðstofan er rúmgóð með parketi á gólfi með útgegni út ámjög rúmgóðar svalir með útsýni til austurs Eldhús með viðarinnréttingu á tvo vegu þar sem gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu, nýlegur bakaraofn og parket á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp á heilum vegg, útgengi út á rúmgóðar svalir til austurs. Barnaherbergi með parketi á gólfi Baðherbergi var endurnýjað fyrir ca 10 árum með fallegum dúk á gólfi , sturtuklefa, hvítri innréttingu með speglaskáp fyrir ofan, tengi fyrir þvottavél , hvítur skápur fyrir ofan. Þvottahúsið er sameigiinlegt á hæðinni fyrir íbúðirnar sem þar eru. Geymslaner 6 m2 í kjallara.
Heilmiklar framkvæmdir hafa verið gerðar á sameign undanfarin ár, Þak hefur verið yfirfarið, þrjár hliðar hússins ýmist verið múrviðgerðar og málaðar eða klæddar með fallegri álklæðningu og gluggar endurnýjaðir þar sem þurfti. Þak yfirfarið fyrir nokkurm árum síðan . Skolplögn var fóðruð 2024 . Einig eru komnir myndavéladyrasímar og djúpgámar fyrir sorp á lóð.
Gott leiksvæði við húsið. Frábær staðsetning með göngu- og hjólastígum inn í Kópavogsdal og víðar. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.