Fimmtudagur 26. desember
Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Langahlíð 3

EinbýlishúsVestfirðir/Bíldudalur-465
53.6 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
14.900.000 kr.
Fermetraverð
277.985 kr./m2
Fasteignamat
12.150.000 kr.
Brunabótamat
21.200.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1902
Geymsla 16.8m2
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2124922
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir.
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
0
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eitt Krúttlegasta hús Landsinns er á Bíldual & það gæti orðið þitt!


** LAUST TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING **

Hér er um að ræða lítið timburhús sem stendur á einstökum útsýnisstað á horni Lönguhlíðar með útsýni út á sjó.
Húsið er skráð 53,6 fm. En það er töluvert stærra en uppgefnir fm segja til um.
Húsið er byggt í 2 hlutum, fyrst árið 1900 og svo árið 1902.


* Búið er að endurnýja ALLA glugga.
* Búið er að endunýja töluvert af klæðningu utanhúss.
* Búið er að endurnýja þak að hluta til.
* Verið er að smíða nýja útidyrahurð sem fylgir með húsinu



Lýsing á eign; Gengið er upp nokkrar tröppur að húsinu. Húsið stendur á hæð og því er dásamlegt útsýni frá framhlið hússins 
Lítil forstofa með geymslu innaf, þaðan er gengið inn í eldhúsið. Búið er að opna á milli rýma en í dag er eldhúskrókur þar sem áður var svefnherbergi.
Eldhúsið gengur svo í gegnum húsið, innrétting er á sitthvorum veggnum. Háfur er fyrir ofan helluborð, gert er ráð fyrir ísskáp við hlið innrétttingar.
Rúmgott hjónaherbergi með svalahurð út í garð og skápum. Gólfið er málað.
Baðhebergið er rúmgott með salerni, sturtu með góðu aðgengi, innréttingu og tengi fyrir þvottavél ásamt góðu snúruplássi. Gluggi er á baði.
Baðherbergi og svefnherbergið eru í nýbyggingu sem var endurnýjuð fyrir örfáum árum síðan, skúr sem stóð við húsið var endursmíðaður og nýttur sem svefnherbergi og baðherbergi.
Stofan er ágætlega rúmgóð með glugga á 2 vegu.
Hægt er að ganga niður í kjallara í gegnum lúgu á gólfi í eldhúsinu upp á gamla mátann, einnig er hægt að ganga inn í kjallarann um sér inngang utanfrá.
Í kjallara er baðherbergi sem búið var að gera upp fyrir þónokkrum árum en þegar að baðherbergið á efri hæðinni var útbúið var baðherbergið í kjallaranum tekið úr umferð og það er í dag nýtt sem saumastofa. Ágætis geymsla er fyrir innan saumastofuna í kjallaranum.

Þetta er sérlega sjarmerandi hús sem búið er að endurnýja töluvert sl. árin. 


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/09/20153.310.000 kr.3.500.000 kr.53.6 m265.298 kr.Nei
25/07/20121.890.000 kr.1.100.000 kr.53.6 m220.522 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1900
16.8 m2
Fasteignanúmer
2124922
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
460
63.3
14,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin