Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Mjallargata 8 Ísafirði - Tilboð óskast - Vel staðsett og mikið endurnýjað einbýli með þremur íbúðum, þrjár sér einingar til útleigu - Gott tækifæri til útleigu - Góðar leigutekjur. Húsið/íbúðirnar hafa allar verið endurnýjaðar að innaverðu, nýjar vatns og ofnalagnir, nýjar raflagnir, nýjar frárennslislagnir alveg út í götu, nýjar innréttingar og nýlegir gluggar í húsinu. Eignin er skráð 117,8 m² og bílskúr 22 m², auk þess er óskráð geymsla um 10 m², samtals stærð er því um 150 m² í heildina.
Íbúð á jarðhæð: Sérinngangur á jarðhæð. Komið inn í opna og rúmgóða stofu með flotuðu gólfi, hiti í gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hiti í gólfi, sturtuklefi, innrétting og tengi fyrir þvottavél/þurrkara. Ágætt eldhús með dökkri innréttingu, uppþvottavél, helluborð ofn og örbylgjuofn. Svefnherbergi með flotuðu gólfi, hiti í gólfi og fataskápur.
Íbúð á efri hæð: Sérinngangur af palli á efri hæð. Komið inn í rúmgóða stofu með harðparketi á gólfi. Opið eldhús með hvítri innréttingu, helluborð, ofn og tengi fyrir uppþvottavél. Svefnherbergi með harðparketi á gólfi og fataskáp. Baðherbergi með hvítri innréttingu, góður sturtuklefi, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Í risi er möguleiki á að útbúa svefnrými og salerni þar sem lagnir eru til staðar. Sólpallur við útidyr.
Íbúð í bílskúr: Í bílskúr er búið að útbúa stúdíóíbúð. Komið inn í alrými með eikarparketi á gólfi, hiti er í gólfi. Opið eldhús með dökkri innréttingu, ofn, vaskur og tengi fyrir þvottavél/uppþvottavél. Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengt salerni, innrétting með vask og sturtuklefi. Svefnrými fyrir ofan eldhús.
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Mjallargata 8 Ísafirði - Tilboð óskast - Vel staðsett og mikið endurnýjað einbýli með þremur íbúðum, þrjár sér einingar til útleigu - Gott tækifæri til útleigu - Góðar leigutekjur. Húsið/íbúðirnar hafa allar verið endurnýjaðar að innaverðu, nýjar vatns og ofnalagnir, nýjar raflagnir, nýjar frárennslislagnir alveg út í götu, nýjar innréttingar og nýlegir gluggar í húsinu. Eignin er skráð 117,8 m² og bílskúr 22 m², auk þess er óskráð geymsla um 10 m², samtals stærð er því um 150 m² í heildina.
Íbúð á jarðhæð: Sérinngangur á jarðhæð. Komið inn í opna og rúmgóða stofu með flotuðu gólfi, hiti í gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hiti í gólfi, sturtuklefi, innrétting og tengi fyrir þvottavél/þurrkara. Ágætt eldhús með dökkri innréttingu, uppþvottavél, helluborð ofn og örbylgjuofn. Svefnherbergi með flotuðu gólfi, hiti í gólfi og fataskápur.
Íbúð á efri hæð: Sérinngangur af palli á efri hæð. Komið inn í rúmgóða stofu með harðparketi á gólfi. Opið eldhús með hvítri innréttingu, helluborð, ofn og tengi fyrir uppþvottavél. Svefnherbergi með harðparketi á gólfi og fataskáp. Baðherbergi með hvítri innréttingu, góður sturtuklefi, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Í risi er möguleiki á að útbúa svefnrými og salerni þar sem lagnir eru til staðar. Sólpallur við útidyr.
Íbúð í bílskúr: Í bílskúr er búið að útbúa stúdíóíbúð. Komið inn í alrými með eikarparketi á gólfi, hiti er í gólfi. Opið eldhús með dökkri innréttingu, ofn, vaskur og tengi fyrir þvottavél/uppþvottavél. Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengt salerni, innrétting með vask og sturtuklefi. Svefnrými fyrir ofan eldhús.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
12/11/2014
10.500.000 kr.
9.500.000 kr.
139.8 m2
67.954 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.