Þriðjudagur 9. september
Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Úugata 18

Nýbygging • RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
231 m2
7 Herb.
6 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
143.900.000 kr.
Fermetraverð
622.944 kr./m2
Fasteignamat
112.000.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2524792
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Kvöð / kvaðir
Áætlað fasteignamat fyrir eignina árið 2025 miðað við byggingarstig B3 - Tilbúin til innréttingar er 112.000.000 kr.
Afsal, sjá skjal nr. 441-C-001306/2025.
Lóðarleigusamningur 441-A-004720/2024
Kvöð, sjá skjal nr. 411-S-010236/2013.
Kvöð, sjá skjal nr. 441-D-006274/2021.
Kvöð, sjá skjal nr. 441-F-001380/2023.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Nýtt og glæsilegt 231,0 m2 endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr í byggingu við Úugötu 18 í Mosfellsbæ. Birt stærð eignarinnar er 231,0 m2, þar af er íbúðarhluti 197,6 m2 og innbyggður bílskúr 33,4 m2. Húsið er hannað með það í huga að það væri hægt að útbúa auka íbúð þar sem það eru tveir inngangar á jarðhæð. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent

Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi með sér baðherbergi, 1 svefnherbergi, 1 herbergi/sjónvarpshol, 1 baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Svalir í suðurátt og verönd fyrir aftan hús. 
Eignin afhendist samkvæmt skilalýsingu seljanda rúmlega tilbúin til innréttinga á byggingarstigi B3 (byggingarstigi 5 miðavið gamla staðalinn, ÍST 51:2001), en búið er að full mála og ganga frá rafmagni. Eignin er tilbúin til afhendingar 1.11.2025.

Verð kr. 143.900.000,- 


Skilalýsing er eftirfarandi:
Utanhúss: Raðhús á tveimur hæðum með bílskúr byggt úr forsteyptum einingum frá Steypustöðinni.
Útveggir eru klæddir forsteyptri veðurkápu að utanverðu máluð og timburklætt að hluta með bandsagaðri thermo wood timbri.
Þak er Filigran þak með ásteypulagi og bræddum tjörupappa, xpx einangrun og fargi. Viðsnúið þak.
Gluggar og hurðir: Ál/tré gluggar með tvöföldu K-gleri, ál/tré inngangshurðar/svalahurðar, ál rennihurðir og svört bílskúrshurð.
Lóð er skilað eins og hún er í dag. Á lóðinni er gert ráð fyrir bílastæðum og sorpskýli fyrir 3 sorpílát.
Svalahandrið: Dökkt gler
Stigahandrið Úti: Stál handrið máluð svört.

Innanhúss: 
Gólf eru steypt og röraslötuð.
Innveggir: Uppsettir samkvæmt teikningu, léttir innveggir úr lemga hleðslusteinum frá Steypustöðinni, sparslaðir, grunnaðir og málaðir. Veggir á baðherbergi og snyrtingu eru spartlaðir niðrí hurðahæð og ómeðhöndlaðir þar fyrir neðan.
Loft: Spörtluð og máluð.
Rafmagn: Inntak og rafmagnstafla uppsett og tengd. Rafmagn dregið í, tenglar, rofar og útiljós frágengin, annarsstaðar komin perustæði.
Lagnir: Frágangur neyslu og fráveitulagna er miðaður við samþykktar skipulagsteikningar. Inntak hita og neysluvatns klárt. Gólfhitakerfi tengt og frágengið. Neysluvatn lagt í gólf og veggi samkvæmt teikningum (komið á sína staði en ekki vegghné). Hita-, rafmagns og vatnslagnir eru lagðir í gólfplötu og steypta innveggi samkvæmt teikningum. Húsið er hitað upp með hefðbundnu gólfhitakerfi og afhendist án þráðlausra hitastýringa, Hámkarkshiti á heitu vatni er 60°C. Stofninntök neysluvatnslagna tengd og full frágengin. Pípur fyrir raf- og boðlagnir eru miðaðar við samþykktar skipulagsteikningar. Heimtaugar rafmagns og boðtauga skulu tengdar og frágengnar. Teikningar gætu hafa breyst lítillega og verður skilað inn reyndar teikningum fyrir afhendingu.

Eignin afhendist tilbúin til innréttinga samkvæmt byggingarstig B3 (byggingarstigi 5 miðavið gamla staðalinn, ÍST 51:2001). Byggingargjöld og gatnagerðargjald eru greidd. Seljandi greiðir heimtaugagjöld fyrir rafmagn og hita, en kaupandi greiðir 0,3% skipulagsgjald sem er innheimt við endanlegt brunabótarmat. Kaupandi skal fá nýja byggingastjóra og meistara að verkinu við afhendingu og sér um úttektir eftir afhendingu eignar. Allar byggingarteikningar afhendast samþykktar frá skipulagsnefnd Mosfellsbæjar til kaupanda. Kaupandi greiðir fyrir allar breytingar á teikningum sem hann kann að óska eftir. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
33.4 m2
Fasteignanúmer
2524792
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laxatunga 183
Bílskúr
Opið hús:11. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Laxatunga 183
Laxatunga 183
270 Mosfellsbær
203.4 m2
Raðhús
413
668 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
Skoða eignina Kvíslartunga 92
Bílskúr
Opið hús:11. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Kvíslartunga 92
Kvíslartunga 92
270 Mosfellsbær
226.9 m2
Raðhús
524
599 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
Skoða eignina Laxatunga 179
Bílskúr
Opið hús:09. sept. kl 18:30-19:00
Skoða eignina Laxatunga 179
Laxatunga 179
270 Mosfellsbær
203.4 m2
Raðhús
413
639 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjartún 11
Bílskúr
Opið hús:09. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Lækjartún 11
Lækjartún 11
270 Mosfellsbær
189.3 m2
Einbýlishús
412
740 þ.kr./m2
140.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin