Sunnudagur 14. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 14. júní 2024
Deila eign
Deila

Fjallalind 117

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
214.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
158.900.000 kr.
Fermetraverð
740.447 kr./m2
Fasteignamat
136.250.000 kr.
Brunabótamat
109.150.000 kr.
KM
Kristín María Stefánsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1996
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2226045
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Til norðvesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN

Trausti fasteignasala kynnir fallegt og vel skipulagt 214,6 fm. parhús á tveimur hæðum að Fjallalind 117 í Kópavogi. Húsið skiptist þannig að gengið er inn á efri hæðinni, en þar er bílskúr, forstofa, gestasalerni, eldhús, borðstofa og stofa með útgengi á svalir með fallegu útsýni. Á neðri hæðinni eru fjögur rúmgóð svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi og hol. Garðurinn er gróinn og fallegur og bílaplan með hitalögn. Að framanverðu er skjólgóður sólpallur og að aftanverðu er einnig sólpallur og heitur pottur.


Nánari lýsing:
Efri hæð:

Forstofa: Fataskápur og flísar á gólfi.
Eldhús: Ljós innrétting, tengi fyrir uppþvottavél og flísar á gólfi.
Borðstofa: Parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi og útgengi á svalir.
Gestasalerni: Vegghengt salerni og flísar á gólfi og hálfum veggjum.
Neðri hæð:
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og innangengt í fataherbergi.
Fataherbergi: Rúmgott og með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Innangengt í hjónaherbergi og baðherbergi.
Baðherbergi: Rúmgott með bæði sturtu og baðkari. Vegghengt salerni og handklæðaofn.
Aukaherbergi 1: Parket á gólfi.
Aukaherbergi 2: Parket á gólfi.
Aukaherbergi 3: Parket á gólfi og útgengi í garð.
Hol er parketlagt og stigi upp á aðra hæðina er með parekti og glerhandriði.
Bílskúr er með geymslulofti yfir hluta. Þar er heitt og kalt vatn og stýring fyrir heita pottinn.

Vinna við að klára frágang á þakkanti er í gangi og verður því lokið áður en húsið verður afhent.

Húsið er staðsett á vinsælum stað í Lindahverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem leikskóla, grunnskóla, sundlaug, verslanir og heilsugæslu.

Nánari upplýsingar veitir Kristín María Stefánsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 837-1177 eða tölvupósti: kristin@trausti.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/09/200638.780.000 kr.48.000.000 kr.214.6 m2223.671 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mánalind 19
Bílskúr
Skoða eignina Mánalind 19
Mánalind 19
201 Kópavogur
243.3 m2
Parhús
614
682 þ.kr./m2
165.900.000 kr.
Skoða eignina Bakkasmári 16
Bílskúr
Skoða eignina Bakkasmári 16
Bakkasmári 16
201 Kópavogur
227.8 m2
Parhús
513
676 þ.kr./m2
154.000.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 7 (601)
Bílastæði
Sunnusmári 7 (601)
201 Kópavogur
173.4 m2
Fjölbýlishús
624
836 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Jötunsalir 2
Bílskúr
Skoða eignina Jötunsalir 2
Jötunsalir 2
201 Kópavogur
210 m2
Fjölbýlishús
725
761 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin