Föstudagur 9. maí
Fasteignaleitin
Opið hús:11. maí kl 15:00-15:30
Skráð 9. maí 2025
Deila eign
Deila

Dalsbraut 36

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
64.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.900.000 kr.
Fermetraverð
742.636 kr./m2
Fasteignamat
42.150.000 kr.
Brunabótamat
38.050.000 kr.
Mynd af Herdís Sölvína Jónsdóttir
Herdís Sölvína Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511959
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Lóð
6,43
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
 Ætlast er til að sérteikningu af girðingu utan um sérnotafleti fyrstu hæðar sé fylgt ef og þegar girt er utan um sérnotafletina (sjá fylgiskjal). Eigendum íbúða á efri hæð er heimilt að setja upp svalalokun af viðurkenndri gerð án undangengins samþykkis húsfélags. Uppsetning svalalokunar er þó alltaf og undantekningarlaust háð samþykki byggingafulltrúa Reykjanesbæjar.
Lind fasteignasala og Herdís Sölvína Jónsdóttir löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu bjarta og vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Frábær staðsetning í barnvænu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, verslunarkjarna, matsölustaði, skóla og leikskóla ásamt fallegri náttúru allt um kring og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika

*** Eignin er laus við kaupsamning ***


Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, eitt svefnherbergi, stofu og eldhús.
Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla á bílaplani.
Gengið er beint inn í íbúðina af svölum annarrar hæðar.

Eigninni fylgir hlutdeild í sameign, sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Stærð eignar er 64,5 fm. skv. FMR. 

Allar nánari upplýsingar veitir Herdís Sölvína Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 862 0880 eða herdis@fastlind.is
Smelltu hér og fáðu söluyfirlit strax.

Nánari lýsing:

Forstofa: Er parketlögð með gráum skápum. Gengið er þaðan beint inn í alrými.
Baðherbergi: Er með flísum á gólfi og hluta af veggjum. Grárri rinnréttingu með hvítri steinborðplötu, sturtu með gleri, handklæðaofni og upphengdu salerni ásamt aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Hiti er í gólfi.
Eldhús: Er í opnu rými með parketlögðu gólfi, grárri innréttingu, hvítri steinborðplötu, viftu og bakaraofni. Innbyggð uppþvottavél fylgir með í kaupunum.
Stofa: Er parketlögð með stórum glugga í opnu rými með eldhúsi. Útgengt er út á vestur svalir með útsýni út á sjó. Heimilt er að loka með svalalokun í sama stíl og handriðið að fengnu samþykki byggingafulltrúa. 
Svefnherbergi: Er parketlagt og rúmgott með gráum fataskápum. 

Húsið er staðsteypt og einangrað að utan ásamt því að vera klætt með báruáli og lerki klæðningu.
Gluggar og útihurðir eru úr ál og tré.


Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Vodafone.

** Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
** Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
** Frítt söluverðmat á þinni eign hér eða hjá Herdís Sölvína Jónsdóttir, sími 862 0880 / herdis@fastlind.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/11/202111.050.000 kr.31.400.000 kr.64.5 m2486.821 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brekkustígur 33
Opið hús:13. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Brekkustígur 33
Brekkustígur 33
260 Reykjanesbær
78 m2
Fjölbýlishús
312
596 þ.kr./m2
46.500.000 kr.
Skoða eignina Hjallavegur 3
Skoða eignina Hjallavegur 3
Hjallavegur 3
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
614 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 27
Skoða eignina Holtsgata 27
Holtsgata 27
260 Reykjanesbær
68.3 m2
Hæð
413
731 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallavegur 3
Skoða eignina Hjallavegur 3
Hjallavegur 3
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
565 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin