NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS
SEMLLTU HÉR OG SJÁÐU KYNNINGU Á EIGNINNI
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍDD
RE/MAX og GUÐNÝ ÞORSTEINS löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu: Bjarta
3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð á Suðurbraut 28 í Hafnarfirði í góðu fjölbýli í Hafnarfirði.
SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLITEignin samanstendur af: Forstofu, eldhúsi, borðstofu/stofu með útgengi út á svalir, sér þvottahús, salerni, 2-3 herbergi. Samkvæmt fasteignayfirliti er eignin er skráð 91,4fm þar af er 4fm geymsla.Nánari lýsing:Forstofa: Komið er inn í forstofuhol með tvöldum skápum sem ná upp í loft.
Alrými: Frá forstofunni er komið inn að alrými íbúðar, eldhús, stofu, borðstofu ásamt sjónvarpshol.
Eldhús: Er með góðu skápaplássi, innréttingin er með góðu skipulagi, efri og neðri skápum ásamt barborði sem skilur að eldhús og borðstofu/stofu, ofn er í vinnuhæð. (Seljandi er tilbúin til að selja uppþvottavél og tvöfalda ísskápinn ef kaupanda hugnast það).
Stofa/Borðstofa: Stofa og borðstofa eru saman í góðu rými með útgangi út á svalir.
Herbergi I: Er rúmgott með 6 földum fataskápum sem ná upp í loft.
Herbergi II: Bjart og rúmgott.
Herbergi III: Búið er að opna það inn í alrýmið, í dag nýtt sem sjónvarpshol.
Baðherbergi: Baðherbergið er með upphengdu salerni ásamt baðkari með sturtu í. Ljósar flísar á veggjum og gráar á gólfi. Hvít innrétting er undir vaski og skápur er á vegg fyrir ofan.
Þvottahús: Er innan íbúðar með innréttingu. Flísar á gólfi.
Svalir: Eru eru í suðaustur.
Geymsla: Er 4fm að stærð og er í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Viðhald:
2023 - Húsið múrviðgert og málað
2020 - Skipt út gólfefnum (harðparket, flísar á blautrýmum).
2020 - Skipt út eldhússkápum
2020 - Blöndunartæki í eldhúsi
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali í sima 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.