Fimmtudagur 3. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 1. júlí 2025
Deila eign
Deila

Brekkuvegur 4

EinbýlishúsAusturland/Seyðisfjörður-710
218.4 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
22.500.000 kr.
Fermetraverð
103.022 kr./m2
Fasteignamat
35.600.000 kr.
Brunabótamat
95.400.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 1943
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2168401
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki gott
Þak
Þarf að endurnýja þak
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þak þarf að endurnýja sem og glugga. Húsið þarfnast múrviðgerða að utan eða klæðningar. Mögulega er gólfhalli í húsinu.
Einbýlishús á tveimur hæðum sem þarfnast orðið viðhalds og endurbóta. Þriggja herbergja íbúð á efri hæð og mikið en nokkuð hrátt rými á neðri hæð.
Á efri hæð er nokkuð stór stofa/borðstofa með parket á gólfi og fallegu útsýni. Útgengt er á rúmgóðar svalir. Í eldhúsi er nokkuð góð innrétting og parket á gólfi. Baðherbergi lítur vel út með fíbó-plötum á veggjum. Á baðherbergi er sturta. Tvö svefnherbergi eru á hæðinni, bæði með parket á gólfi. 
Neðri hæð er eins og áður sagði fremur hrátt rými sem þarfnast algjörrar endurnýjunar en þar er nokkuð mikið pláss og ættu því að vera umtalsverðir möguleikar á að gera eitthvað áhugavert við þá fermetra.
Hér er um að ræða eign sem vert er að skoða vel og helst með fagmanni.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/12/201311.200.000 kr.6.000.000 kr.218.4 m227.472 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin