Sunnudagur 8. september
Fasteignaleitin
Skráð 5. sept. 2024
Deila eign
Deila

Holtagerði 46

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
152.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
752.949 kr./m2
Fasteignamat
91.550.000 kr.
Brunabótamat
60.130.000 kr.
Mynd af Hafliði Halldórsson
Hafliði Halldórsson
Fasteignasali og lögfræðingur
Byggt 1967
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2062486
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
hafa verið endurnýjaðar á baðherbergjum
Raflagnir
endurnýjað innan íbúðar
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Málaðir 2022 - móða í gleri á nokkrum stöðum
Þak
endurnýjað 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðursvalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir að sögn seljanda. 
Gallar
Útidyrahurðin er orðin gömul og í mjög vatnsmiklum veðrum síðustu 2 vetur hefur komist vatn inn undir hurðina.
Móða milli glerja í eldhúsglugga og stofuglugga sem snýr í vestur.
Baðinnrétting á gestasnyrtingu er farið að láta á sjá.
Kvöð / kvaðir
á lóðinni er almenn kvöð um hvers konar lagnir bajarsjóðs eða stofnana hans og kemur það fram í þinglýstum lóðarleigusamningi 
Fasteignasalan TORG kynnir:
Holtagerði 46 efri sérhæð með sérinngangi og bílskúr. Einstaklega fallegt útsýni og frábær staðsetning í vesturbæ Kópavogs. Eignin er vel skipulögð og nýtast fermetrar eignarinnar vel. Birt stærð 152,6 fm og þar af bílskúr 22,8 fm. 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, geymsla/búr innan íbúðar. Stórar suðursvalir. Íbúðin er björt með glugga á fjóra vegu. Frábært útsýni yfir Fossvoginn - Snæfellsjökull, Esjuna og Skólavörðuholtið. 
Hér er um að ræða góða eign á vinsælum stað í vesturbæ Kópavogs. Mjög stutt í alla almenna þjónustu, skóla og leikskóla. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð að innan seinustu ár, öll gólfefni, bæði baðherbergin hafa verið endurnýjuð og hefur verið dregið nýtt rafmagn og ný rafmagnstafla. Árið 2021 var skipt um þak í heild sinni. Nánari upplýsingar veitir Hafliði Halldórsson Löggiltur fasteignasali í síma 846-4960 eða á Haflidi@fstorg.is

Nánari lýsing íbúðareignarinnar: 
Gengi er upp steyptan stiga að útidyrarhurð íbúðar. Forstofan er rúmgóð með fatahengi og skápum.
Stofan/borðstofan er björt og falleg og er opin inn í eldhús. Útgengt er út á suðursvalir úr stofu.
Eldhúsið er með svartri innréttingu með góðu skápaplássi, efri og neðri skápar. Tengi fyrir uppþvottavél. Nýlega hefur verið skipt um borðplötu, vask og blöndunartæki. Harðparket á gólfinu.  
Svefnherbergin eru þrjú. Úr hjónaherbergi er gengið út á suðursvalir. Öll svefnherbergin eru rúmgóð.  
Baðherbergi. Stærra baðherbergið var endurnýjað 2022, voru þá allar lagnir endurnýjaðar, hiti lagður í gólf, sérsmíðaðar innréttingar fyrir þvottavél og þurrkara og með góðu vinnusvæði og er hægt er að loka þvottasvæði alveg af. Mjög gott skápapláss er inn á baðherbergi. Góð sturta með innbyggðum blöndunartækjum. Upphengt salerni, Flísar á veggjum og gólfi. 
Gestasnyrting. var endurnýjuð 2015, flísalögð með upphengdu salerni og hvítru innréttingu.
Geymsla/búr er innan íbúðar við hlið eldhús með hvítri rennihurð.

Nánari lýsing bílskúrs: 
Bílskúrinn: er með hita og rafmagni og er í dag tvískiptur en búið hefur verið til herbergi úr fremri hluta bílskúrs með dúkalögðu gólfi sem notað hefur verið sem skrifstofa. Eignin hefur sérafnotarétt af bílastæði hægra megin í innkeyrslu fyrir framan bílskúrshurð. 
Lóð: Sameiginleg lóð fyrir framan og aftan hús. Lóð fyrir aftan hús er hellulögð fyrir framan hús er fallegur garður. 

Nánari upplýsingar veitir Hafliði Halldórsson Löggiltur fasteignasali í síma 846-4960 eða á Haflidi@fstorg.is

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/12/201430.350.000 kr.37.000.000 kr.152.6 m2242.463 kr.
23/08/201226.850.000 kr.31.564.000 kr.152.6 m2206.841 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1980
22.8 m2
Fasteignanúmer
2062486
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.280.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 8
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 8
Hafnarbraut 8
200 Kópavogur
152.1 m2
Fjölbýlishús
54
776 þ.kr./m2
117.990.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 4
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 4
Hafnarbraut 4
200 Kópavogur
120 m2
Fjölbýlishús
43
875 þ.kr./m2
104.990.000 kr.
Skoða eignina Skjólbraut 11D
Skoða eignina Skjólbraut 11D
Skjólbraut 11D
200 Kópavogur
144.3 m2
Fjölbýlishús
322
817 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 35
Bílskúr
Borgarholtsbraut 35
200 Kópavogur
168.6 m2
Hæð
524
681 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin