Miðvikudagur 22. janúar
Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Leynimelur 9

FjölbýlishúsAusturland/Stöðvarfjörður-755
120.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
19.900.000 kr.
Fermetraverð
165.008 kr./m2
Fasteignamat
17.900.000 kr.
Brunabótamat
61.750.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1986
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2178361
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lf-fasteignasala.is kynna: 
Leynimelur 9, Stöðvarfirði.
Parhúsíbúð á 2 hæðum.
Gengið er inn á efri hæð hússins. Þar er rúmgóð forstofa og snyrting þar til hliðar.
Stofa og eldhús í opnu rými. Nýleg innrétting frá Brúnás. Nýleg tæki.
Efri hæð hússins hefur verið breytt og nýtingin bætt.
Nýleft iðarparket er á gólfi. Hvíttuð eik.
Svefnherbergi var útbúið á efri hæðinni, á því eru dyr út á SV svalir.
Ágætur stigi liggur niður á neðri hæðina þar er langur gangur með dyrum út í garðinn.
Niðri eru 2 góð svefnherbergi, bæði með skápum og annað með dyrum út á sólpall.
Niðri er gott baðherbergi, geymsla og þvottahús.
Stór sólpallur með skjólveggjum er við SV hlið hússins.
Kominn er tími á málningu utanhúss en eitthvað af málninug er til og fylgir með við kaup.
Húsið stendur hátt og á horni og er mjög mikið og fallegt útsýni frá því.
Kominn er tími á ýmsar endurbætur.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
760
115.2
19,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin