Laugardagur 1. nóvember
Fasteignaleitin
Opið hús:03. nóv. kl 16:15-16:45
Skráð 28. okt. 2025
Deila eign
Deila

Kleppjárnsbraut 3

ParhúsVesturland/Reykholt í Borgarfirði/Reykholt (Borgarfirði)-320
161.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.700.000 kr.
Fermetraverð
412.237 kr./m2
Fasteignamat
45.150.000 kr.
Brunabótamat
81.210.000 kr.
Mynd af Gunnar Sv. Friðriksson
Gunnar Sv. Friðriksson
Lögmaður / Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2370413
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagðar í lagi.
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
50
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala ehf. og Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna 162 fm. parhús með 4 svefnherbergjum, þ.m.t. bílskúr, á draumastað við Kleppjárnsbraut 3 á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði sem er aðeins í rúmlega klukkustundarakstursfjarlægð frá Reykjavík. Hentugt hús fyrir stóra fjölskyldu þar sem möguleiki er á fimmta svefnherberginu án þess að skerða opið rými hússins. Nýtt harðparket á alrými hússins. Ný eldhúsinnrétting og ný tæki í eldhúsi. Nýjir gluggar og gler á suðurhlið hússins. Ný gönguhurð úr bílskúr í baklóð.

ÝTIÐ HÉR TIL AÐ NÁLGAST SÖLUYFIRLIT EIGNARINNAR

Nánari lýsing:
Forstofa - flísar á gólfi - fatahengi - gestasalerni inn af forstofu sem einnig er flísalagt.
Stofa - björt með gólfsíðum gluggum - harðparket á gólfi - útgengt á sólpall með heitum potti.
Eldhús - ný eldhúsinnrétting ásamt nýjum ofni, nýju helluborði, nýrri uppþvottavél og tvöföldum ísskáp með klakavél - harðparket á gólfi - opið við borðstofu.
Hjónaherbergi 1 - harðparket á gólfi - fataskápur.
Herbergi 2 - harðparket á gólfi.
Herbergi 3 - harðparket á gólfi.
Herbergi 4 - harðparket á gólfi.
Aukaherbergi (5) - á svefnherbergisgangi - nýtt harðparket - góður gluggi - er nýtt sem skrifstofurými í dag.
Baðherbergi - flísar á gólfi og veggjum - upphengt salerni - baðkar með sturtuaðstöðu - fín innrétting - handklæðaofn - góður gluggi.
Þvottahús - flísar á gólfi - útgengt í garð framan við húsið - tvær geymslur inn af þvottahúsi, önnur með lúgu upp í þakrými.
Garður - stór garður - heitur pottur - sólpallur - niðurgrafið trampólín fylgir eigninni ásamt rólum.
Bílskúr - heitt og kalt vatn og rafmagn - ný gönguhurð úr bílskúr út í bakgarð.

Á Kleppjárnreykjum er lítil verslun, sundlaug, íþróttahús, tvær líkamsræktarstöðvar, leiksskóli með leikvelli og grunnskóli fyrir nemendur frá 1. – 10. bekk. Á skólalóðinni eru leiktæki og leikvellir sem íbúar geta nýtt sér.   
Stutt er í verslanir og afþreyingau af ýmsu tagi og er mikið um náttúruperlur í nágrenninu. Má þar t.d. nefna Krauma, Húsafell, Hvalfjörðinn, Glym, Hvanneyri, Skorradalinn, Baulu, Grábrók og Paradísarlaut. 
Mikil er um fallegar hjóla- og reiðleiðir og gaman er að hjóla hringinn í Borgarfirðinum sem er 75 km eða á alla fallegu náttúruperlurnar í kring. 

Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Sv. Friðriksson lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 842 2217 / gunnar@helgafellfasteignasala.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/08/201823.900.000 kr.24.900.000 kr.161.8 m2153.893 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1971
28.8 m2
Fasteignanúmer
2370413
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.760.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufásvegur 14
Skoða eignina Laufásvegur 14
Laufásvegur 14
340 Stykkishólmur
152.1 m2
Fjölbýlishús
423
427 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 2 (204)
Hrafnaborg 2 (204)
190 Vogar
129.4 m2
Fjölbýlishús
514
522 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 2 (201)
Hrafnaborg 2 (201)
190 Vogar
129.4 m2
Fjölbýlishús
514
522 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 2 (104)
Hrafnaborg 2 (104)
190 Vogar
129.5 m2
Fjölbýlishús
514
521 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin