Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 11. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Akursbraut 22

HæðVesturland/Akranes-300
111.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
40.900.000 kr.
Fermetraverð
367.806 kr./m2
Fasteignamat
41.650.000 kr.
Brunabótamat
47.140.000 kr.
Mynd af Daníel Rúnar Eliasson
Daníel Rúnar Eliasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2102292
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað járn 2017
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Svalir í vestur
Lóð
41.62
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vantar stokka á ofnalagnir.
Brotin rúða í svefnherbergi og móða í hluta glers.
HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:
*** AKURSBRAUT 22 * 3ja herbergja efsta hæð (91,7 m²) í þríbýlishúsi ásamt bílskúr (19,5 m²) og sameiginlegu þvottahúsi í kjallara.

*** LAUS VIÐ KAUPSAMNING ***


Forstofa (flísar).
Stigi upp (málað gólf, handklæðaofn).
Hol (parket, útgangur á svalir, stigi upp á geymsluloft (einangrað ofaná loft, þakgluggi).
Eldhús (flísar, ljós viðari innrétting, flísar á milli skápa, eldavél, vifta, tengi fyrir uppþvottavél).
Baðherbergi (flísar, flísarr á vegg,  neðri skápur m/vask, sturta).
Svefnherbergi (parket, skápur).
Herbergi 2 (parket).
Herbergi 3 (parket).
Stofa (parket, opið fram á hol).

Sameign með miðhæð: Þvottahús (málað gólf, útgangur í norður, einagrað loft, endurnýjaður gluggi). Kyndigeymsla (ómálað gólf, endurnýjaður gluggi). 

Bílskúr (þak lélegt, óeinangraður, 1 falt gler, bráðabirgðarafmagn - lélegur).

ANNAÐ: Geymsluloft. Hiti í gólfi í anddyri og baðherbergi. Endurnýjaðar neysluvatns- og afnalagnir endurnýjaðar. Hefur verið endurnýjað á þaki (stál frá Borganesi - fyrir 2000). Klætt á 2 hliðar (stál). Endurnýjaður gluggar að hluta (plast). Staðsett stutt frá Akraneshöfn með útsýni þar yfir.


Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/09/201514.750.000 kr.11.500.000 kr.111.2 m2103.417 kr.Nei
16/05/200611.191.000 kr.12.500.000 kr.111.2 m2112.410 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1961
19.5 m2
Fasteignanúmer
2102292
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
300
86.9
39,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin