Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Garðatorg 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
90.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
886.792 kr./m2
Fasteignamat
81.800.000 kr.
Brunabótamat
54.620.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Jón Bergdal
Aðalsteinn Jón Bergdal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Lyfta
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2363113
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt (sjá byggingarár)
Raflagnir
Nýlegt (sjá byggingarár)
Frárennslislagnir
Nýlegt (sjá byggingarár)
Gluggar / Gler
Nýlegt (sjá byggingarár)
Þak
Nýlegt (sjá byggingarár)
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna bjarta og fallega þriggja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu við Garðatorg 6 í Garðabæ. Öll helsta þjónusta í göngufæri. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
Íbúðin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands samtals 90,1 m2 og skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, bílastæði í bílakjallara og sérgeymslu í sameign. 
Fasteignamat ársins 2026 er 88.500.000kr.

Nánari lýsing:
Forstofa
er parketlögð með góðu skápaplássi. Mynddyrasími.
Stofa er björt með parket á gólfi, útgengi á rúmgóðar svalir.
Eldhús með fallegri innréttingu frá Parka, tengi fyrir uppþvottavél. Opið rými með stofu.
Svefnherbergi I er rúmgott parketlagt hjónaherbergi með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II er rúmgott parketlagt svefnherbergi með góðu skápaplássi.
Baðherbergi með sprautulakkaðri innréttingu, flísalagt að hluta, sturta með glerskilrúmi, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Sérmerkt bílastæði í bílageymslu.
Rúmgóð 12,1 m2 sérgeymsla í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Íbúðin er miðsvæðis í Garðabæ við Garðatorg og því öll þjónusta, frábærir veitingastaðir og verslanir í göngufæri. Einnig er stutt í leik- og grunnskóla, íþróttasvæði og sundlaug.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, í síma 767-0777 eða á netfanginu alli@trausti.is



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/11/202051.900.000 kr.53.000.000 kr.90.1 m2588.235 kr.
12/10/20174.590.000 kr.49.500.000 kr.90.1 m2549.389 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2017
Fasteignanúmer
2363113
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 4 - íbúð 219
Bílastæði
Vetrarbraut 4 - íbúð 219
210 Garðabær
72.4 m2
Fjölbýlishús
312
1076 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 28
Skoða eignina Langamýri 28
Langamýri 28
210 Garðabær
87.2 m2
Fjölbýlishús
413
939 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 4 - íbúð 214
Bílastæði
Vetrarbraut 4 - íbúð 214
210 Garðabær
78.2 m2
Fjölbýlishús
312
1022 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Þorraholt 1C
Bílastæði
Skoða eignina Þorraholt 1C
Þorraholt 1C
210 Garðabær
83 m2
Fjölbýlishús
312
957 þ.kr./m2
79.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin