Helgafell fasteignasala kynnir til sölu - Þriggja herbergja íbúð með verönd og svölum á fyrstu hæð merkt 0115 ásamt stæði í lokaðri bílageymslu í nýbyggingu við Austurbrú 18, Akureyri.
Arkitektar: THG arkitektar Verktaki: JE Skjanni ehf.
Íbúðin er samtals 112,9fm., þar af er geymsla 7,4fm.
Íbúðin: Komið er inn í forstofu með skáp. Útgengt út á verönd til vesturs úr forstofu. Á hægri hönd er Baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Sturta með glerskili. Falleg innrétting frá Parka, kvarts steinn á borðplötu. Upphengt salerni. Skápur fyrir þvottavél og þurrkara, borðplata úr kvarts stein. Opið eldhús, með eyju, kvarts steinn á borðplötu og span helluborð. Skúffur og skápar í eldhúsinu eru allar með ljúflokum. Eldhúsinnrétting með kvarts stein, bakaraofn í vinnuhæð, innfelldur vaskur. Allar skúffur og skápar með ljúflokum. Innfelld lýsing frá Lumex. Stofa/borðstofa, útgengt út á svalir til austurs með glæsilegu útsýni yfir pollinn. Hjónaherbergi með góðum skáp. Barnaherbergi með skáp. Vinnuskot er við hlið eldhússins með glugga.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni
Allar innréttingar, innihurðir, skápar og Electrolux eldhústæki eru frá Parka. Blöndunar- og hreinlætistæki eru frá Tengi. Íbúðinni er skilað fullbúinni en án gólfefna.
Sameign er með glæsilegra móti. Komið er inn í rúmgott anddyri. Stórar ljósakrónur og lýsing frá Lumex gefa fallega birtu. Flísar á gólfi frá kjallara og upp á pall fyrstu hæðar. Frá fyrstu hæð eru stigagangarnir teppalagðir. Innangengt úr hverjum stigagangi niður í lokaða bílageymslu og þaðan inn á hótelið sem verður opnað 2026. Inngangur um bílageymslu í hótelið er einungis fyrir íbúðareigendur og hótelgesti.
Eigninni er skilað skv. skilalýsingu verktaka.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það leggst á eignina.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: Sölumenn Helgafells fasteignasölu Sími: 566 0000
Helgafell fasteignasala kynnir til sölu - Þriggja herbergja íbúð með verönd og svölum á fyrstu hæð merkt 0115 ásamt stæði í lokaðri bílageymslu í nýbyggingu við Austurbrú 18, Akureyri.
Arkitektar: THG arkitektar Verktaki: JE Skjanni ehf.
Íbúðin er samtals 112,9fm., þar af er geymsla 7,4fm.
Íbúðin: Komið er inn í forstofu með skáp. Útgengt út á verönd til vesturs úr forstofu. Á hægri hönd er Baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Sturta með glerskili. Falleg innrétting frá Parka, kvarts steinn á borðplötu. Upphengt salerni. Skápur fyrir þvottavél og þurrkara, borðplata úr kvarts stein. Opið eldhús, með eyju, kvarts steinn á borðplötu og span helluborð. Skúffur og skápar í eldhúsinu eru allar með ljúflokum. Eldhúsinnrétting með kvarts stein, bakaraofn í vinnuhæð, innfelldur vaskur. Allar skúffur og skápar með ljúflokum. Innfelld lýsing frá Lumex. Stofa/borðstofa, útgengt út á svalir til austurs með glæsilegu útsýni yfir pollinn. Hjónaherbergi með góðum skáp. Barnaherbergi með skáp. Vinnuskot er við hlið eldhússins með glugga.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni
Allar innréttingar, innihurðir, skápar og Electrolux eldhústæki eru frá Parka. Blöndunar- og hreinlætistæki eru frá Tengi. Íbúðinni er skilað fullbúinni en án gólfefna.
Sameign er með glæsilegra móti. Komið er inn í rúmgott anddyri. Stórar ljósakrónur og lýsing frá Lumex gefa fallega birtu. Flísar á gólfi frá kjallara og upp á pall fyrstu hæðar. Frá fyrstu hæð eru stigagangarnir teppalagðir. Innangengt úr hverjum stigagangi niður í lokaða bílageymslu og þaðan inn á hótelið sem verður opnað 2026. Inngangur um bílageymslu í hótelið er einungis fyrir íbúðareigendur og hótelgesti.
Eigninni er skilað skv. skilalýsingu verktaka.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það leggst á eignina.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: Sölumenn Helgafells fasteignasölu Sími: 566 0000
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.