Laugardagur 15. mars
Fasteignaleitin
Skráð 15. mars 2025
Deila eign
Deila

Lerkidalur 26

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
104 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.500.000 kr.
Fermetraverð
697.115 kr./m2
Fasteignamat
64.600.000 kr.
Brunabótamat
48.200.000 kr.
Mynd af Kristbjörg Inga Valsdóttir
Kristbjörg Inga Valsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2366253
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kristbjörg Inga Valsdóttir löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu: Fallegt og vel skipulagt 3ja herbergja raðhús á einni hæð við Lerkidal 26, 260 Reykjanesbæ. Eignin er 104,5 fm skv. þjóðskrá. Baklóð er afgirt með timburverönd að hluta til með heitum potti og snýr í suður.
Stapaskóli er í næsta nágrenni þar sem starfræktur er leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð. Stutt er í helstu þjónustukjarna og upp á Reykjanesbraut. Stutt í góð útivistarsvæði.

KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SKOÐAÐU EIGINA Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Nánari lýsing á skipulagi:
Eignin skiptist í anddyri, hol, eldhús, stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi, geymslu, baðherbergi með þvottaaðstöðu og garði sem snýr í suður.
Andyri : er með hvítum fataskáp, parket á gólfi og gler rennihurð.
Gangur : út af anddyri er breiður með parket á gólfi og aðgengi í aðrar vistarverur íbúðar.
Svefnherbergin : eru tvö og eru bæði með rúmgóðum hvítum fataskápum og parket á gólfum.
Eldhús, stofa og borðstofa : er í sameiginlegu opnu alrými íbúðarinnar með parket á gólfi og aðgengi út á baklóð. Sérsmíðuð hnotuspón innrétting er í eldhúsi með ljúflokunarbúnaði á skúffum. Með eldhúsinnréttingu fylgir innbyggður ísskápur, bakaraofn, spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél og háfur með kolasíu.
Baðherbergi : er flísalagt í hólf og gólf með vandaðri hvítri baðinnréttingu með vask og spegil ásamt upphengdu salerni, handklæðaofni og sturtu.
Þvottahús aðstaða : er inn á baðherbergi með hnotuspón innréttingu með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt samtengdri innréttingu með skolvask og skápum.
Geymsla : er rúmgóð með flísum á gólfi og er staðsett innan íbúðar.
Garður : er afgirtur og að hluta til með timburverönd og heitum potti.
Bílaplan : fyrir 3 bíla. Búið er að tengja fyrir hleðslustöð. Hiti er í gönguleið á bílaplani.

Húsið eru klætt með vandaðri og viðhaldslítilli utanhússklæðningu frá Áltak og timburgluggum frá Norwood. Þak er klætt með AluZink og stálrennur með hvítum niðurföllum. Þakkantar úr bandsöguðu timbri, hvíttmálaðir. Að framanverðu er lóð hellulögð undir bílastæði með blómakeri á milli íbúða.  Skjólveggur við anddyri.

Nánari upplýsingar veitir Kristbjörg Inga Valsdóttir lgf. í síma 776-2924 / ingavalsdottir@remax.is

Ég þjónusta þig með ánægju í gegnum allt söluferlið. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu. 

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Remax fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.   2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.  3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.   4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/202353.250.000 kr.59.000.000 kr.104 m2567.307 kr.
28/11/201939.050.000 kr.39.900.000 kr.104 m2383.653 kr.Nei
29/08/201817.500.000 kr.37.900.000 kr.104 m2364.423 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
766 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2 íbúð 208
Tjarnabraut 2 íbúð 208
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Bjarkardalur 14a
Bílskúr
Skoða eignina Bjarkardalur 14a
Bjarkardalur 14a
260 Reykjanesbær
108.4 m2
Fjölbýlishús
312
663 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Svölutjörn 59
Skoða eignina Svölutjörn 59
Svölutjörn 59
260 Reykjanesbær
123.4 m2
Fjölbýlishús
514
607 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin