Sunnudagur 29. desember
Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2024
Deila eign
Deila

Bústaðavegur 59

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
81.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
781.174 kr./m2
Fasteignamat
60.350.000 kr.
Brunabótamat
38.400.000 kr.
Byggt 1951
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2035216
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurbætt að hluta
Raflagnir
óvitað
Frárennslislagnir
endurnýjað 2011 að sögn fyrri eigenda
Gluggar / Gler
Mála þarf glugga. Móða er í gleri svefherbergis
Þak
óþekkt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór verönd til suðurs
Lóð
19,075
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða er sumstaðar í glerjum. Flísar inni á baðherbergi eru brotnar á tveimur stöðum. Ekki eru þinglýstar heimildir um séreign á sólpalli.
Valhöll kynnir: til sölu fallega og vel skipulagða 81,8 fermetra þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með sérinngang í litlu fjölbýli á góðum stað með fallegu útsýni og stórri verönd við Bústaðaveg. Geymsla er innan eignar sem nýta má sem lítið barnaherbergi eða skrifstofu. Góður geymsluskúr í séreign stendur á lóð. Eignin stendur vel fyrir ofan götu og er stórt sameiginlegt leiksvæði við bakgarð. Göngufæri er í leikskóla, grunnskóla, einnig fallegar gönguleiðir og útivist í Fossvogsdal. 

- Eignin afhendist við undirritun kaupsamnings.
- Sérinngangur - Tilvalin eign fyrir gæludýraeigendur.
- Mjög rólegt og gróið umhverfi, leikvöllur og körfuboltavöllur á bakvið húsið. 
- Gott útsýni yfir í Fossvog og Kópavog.

Gólfefni eignarinnar hafa verið endurnýjuð að hluta og einnig hefur húsið verið töluvert endunýjað samkvæmt eigendum þar á meðal múrgert og málað og frárennslislangir endurnýjaðar.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögmaður í síma 691-1931 eða á netfanginu oskar@valholl.is

Nánari lýsing:
Forstofa. Gengið er inn um sérinnngang. Forstofa flísalögð með gólfhita.
Inn af forstofu er geymsla/auka herbergi innan íbúðar með glugga og flísum á gólfi og gæti nýst sem vinnuherbergi.
Hol er rúmgott og flísalagt.
Stofa er parketlögð, útgengi er á stóra afgirta viðarverönd með aðgengi í garð og fallegu útsýni.
Hjónaherbergi er parketlagt og með nýlegum fataskáp.
Barnaherbergi er parketlagt.
Baðherbergi er með glugga, flísalagt gólf og veggir, upphengt wc, baðkar með sturtuaðstöðu, handklæðaofn, innrétting við vask og skápar.
Eldhús er flísalagt og bjart með glugga í tvær áttir upprunalegri hvítri innréttingu, flísar á milli, tengi fyrir uppþvottavél og með góðum borðkrók.
Þvottaherbergi, er innangeng af forstofu. Rýmið er sameiginlegt með íbúð efri hæðar, snyrtilegt, máluð gólf, sértenglar fyrir hvora íbúð og geymslurými.

Í garði hússins:
Sérgeymsluskúr sem er um 7, fermetrar að stærð, en er ekki skráð inn í stærð eignar.

Lóðin er fullfrágengin, gróin og með góðri aðkomu og nægum bílastæðum við götu.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum stað við Fossvoginn þaðan sem stutt er í leikskóla, barnaskóla, verslanir, þjónustu og fallegar göngu- og hjólaleiðir.

Að sögn eiganda hefur húsinu verið vel við haldið í gegnum árin: 
- Árið 2011 var skólp endurbætt.  
- Árið 2014 var 24 fm sólpallur byggður, mjög skjólgóður og sólríkur.  
- Árið 2016 var 7,28 fm geymsluskrúr byggður fyrir aftan húsið.
- Sumarið 2017 var húsið sprunguviðgert, pússað með neti og málað, allir gluggar málaðir.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögmaður í síma 691-1931 eða á netfanginu oskar@valholl.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/05/201834.250.000 kr.41.000.000 kr.81.8 m2501.222 kr.
23/08/201019.750.000 kr.20.250.000 kr.81.8 m2247.555 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Valhöll fasteignasala ehf.
http://valholl.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Síðumúli 39
Opið hús:30. des. kl 16:00-16:45
Skoða eignina Síðumúli 39
Síðumúli 39
108 Reykjavík
65.7 m2
Fjölbýlishús
211
951 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Álftamýri 12
Skoða eignina Álftamýri 12
Álftamýri 12
108 Reykjavík
79.7 m2
Fjölbýlishús
322
764 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Skipasund 11
Skoða eignina Skipasund 11
Skipasund 11
104 Reykjavík
81.1 m2
Fjölbýlishús
312
763 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbrún 2
Skoða eignina Norðurbrún 2
Norðurbrún 2
104 Reykjavík
68.8 m2
Fjölbýlishús
211
929 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin