Miðvikudagur 10. september
Fasteignaleitin
Skráð 10. sept. 2025
Deila eign
Deila

Urriðaholtsstræti 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
125 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
839.200 kr./m2
Fasteignamat
95.550.000 kr.
Brunabótamat
89.300.000 kr.
Mynd af Magnús Þórir Matthíasson
Magnús Þórir Matthíasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2501629
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsileg, rúmgóð 4ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi í Urriðaholti. Suðvestur svalir. Gott útsýni. Vandaður frágangur. Bílastæði í bílgeymslu. Þvottahús innan íbúðar.

Allar upplýsingar gefur Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 895-1427, magnus@eignamidlun.is 


Nánar um íbúð: Íbúð 01-0301 í Urriðaholtsstræti 22A, er fjögurra herbergja 117,9 fm. íbúð á 3. hæð með sér 7,1 fm. geymslu á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu merkt B11. Samtals 125,0 fm. Íbúðinni fylgir þar að auki 9,2 fm. svalir sem snúa í suðvestur.
Fasteignamat 2026 = 100.400.000 kr.


*** Smelltu hér til að sækja söluyfirlit ***

Nánari lýsing eignar: 
Forstofa er með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Eldhús er með rúmgóða innréttingu. Vönduð eldhústæki frá Electrolux. Innbyggður ísskápur og frystir ásamt innbyggðri uppþvottavél. Parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð, opin og björt með stórum gluggum og góðu útsýni. Parket á gólfi. Útgengt er á rúmgóðar 9,2 fm svalir.
Barnaherbergin eru tvö, bæði rúmgóð með fataskápum. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott (14,8 fm) með fataskápum. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með snyrtilegri innréttingu. Walk-in sturta. Upphengt salerni. Handlaug. Handklæðaofn. Flísar á gólfi og hluta af veggjum.  
Sérþvottahús er með vaski og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara í góðri vinnuhæð.
Sérgeymsla (7,1 fm) er í kjallara hússins, mikil lofthæð í geymslunni. 
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara hússins. 
Sérbílastæði í bílageymslu í kjallara hússins (merkt B11). 

Hiti er sameiginlegur samkvæmt hlutfallstölu. Eignin er kynt með ofnakerfi. Rafmagn er á sérmæli fyrir íbúðina. 


Umhverfið: Betri staðsetning á höfuðborgarsvæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk er vandfundin. Urriðaholt liggur við friðlandið í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Glæsilegir golfvellir, vötn og hæðir umlykja svæðið. Góðar samgönguæðar tengja svo hverfið við alla staði borgarinnar. Í göngufæri er svo Urriðaholtsskóli sem starfar á tveimur skólastigum, bæði á leik- og grunnskólastigi.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is


Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/06/202595.550.000 kr.109.000.000 kr.125 m2872.000 kr.
15/07/20215.630.000 kr.75.000.000 kr.125 m2600.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2501629
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofakur 5
Bílastæði
Skoða eignina Hofakur 5
Hofakur 5
210 Garðabær
142.5 m2
Fjölbýlishús
312
771 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Asparás 3
Opið hús:10. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Asparás 3
Asparás 3
210 Garðabær
129.1 m2
Fjölbýlishús
514
735 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2-4 íb107
Bílastæði
Vetrarbraut 2-4 íb107
210 Garðabær
99.7 m2
Fjölbýlishús
312
992 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkubyggð 9
Bílskúr
Skoða eignina Brekkubyggð 9
Brekkubyggð 9
210 Garðabær
108.7 m2
Raðhús
312
910 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin