Díana og Hulda löggiltir fasteignasalar hjá fasteignasölunni Garður kynna til söluFallegt og bjart einbýlishús í Vogunum með aukaíbúðSækja söluyfirlitLýsing: Góð staðsetning, stór garður, stór pallur, heitapottur, útisvæði, gróðurhús, næg bílastæði með hita að hluta, Nánar um eignina:
Efri hæð:
Forstofa/anddyri: Stórt bjart anddyri með svörtum flísum á gólfi og góðu skápaplássi.
Bílskúr: Hægt að ganga inní bílskúrinn frá anddyrinu.
Baðherbergi: Er nýlega uppgert með hvítum flísum á gólfi, upphengdu salerni, sturtu og hvítri innréttingu með handlaug.
Eldhús: Stórt fallegt með steini á borðplötu, eldhúsborð í stíl, falleg eyja, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskápi, gott skápapláss ,físar á gólfi.
Borðstofa: Björt með fiskabeinsmunstruðu parketi á gólfi.
Stofa: Stór og björt með fiskabeinsmunstruðu parketi á gólfi, hægt er að ganga út á stórar svalir.
Neðri hæð:
Þar eru 4 svefnherbergi, vinnuaðstaða, baðherbergi.Stigi: Flísar og álhandriði.
Rými: Fyrir vinnuaðstöðu góðir skápar, flísar á gólfi og útgengt út í garð.
Hjónaberbergi: Rúmgott með fataherbergi innaf, parket á gólfi.
Svefnherbergi 1: Fallegt barnaherbergi með skáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Rúmgott með skáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 : Rúmgott með skáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: Hvít snyrtileg innrétting með handlaug og upphengdu salerni, einnig notað sem þvottahús hægt er að ganga út í garð frá baðherberginu.
Garður: Mjög stór garður með garðhúsi. stór pallur.
Á vinstri hlið húsins er 3ja herbergja íbúð sem hefur verið í útleigu.
Samkvæmt seljanda: Hefur húsið verið nýlega málað. Nánari upplýsingar veita:
Díana Arnfjörð s.895 9989 Löggiltur fasteignasali
Hulda Ósk s.771 2528 Löggiltur fasteignasali