Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á einni hæð í norðurhluta fimm íbúða raðhúss í Hörgársveit við bæjarmörk Akureyrar. Góð steypt verönd með heitum potti er vestan við húsið. Eignin er samtals 119,4 fm..
Eignin skiptist í forstofu, geymslu, þvottahús, þrjú svefnherbergi, samliggjandi eldhús og stofa og baðherbergi. Geymsluloft er yfir hluta íbúðar eða herbergi og þvottahúsi.
Forstofa er með flísar á gólfi og fataskáp. Geymsla sem er inn af forstofu er með flísar á gólfi og opnanlegu fagi í glugga. Eldhús, borðstofa og stofa er í opnu og björtu rými. Þar er parket á gólfi og stórir gluggar sem veita góða birtu. Úr stofu er gengið út á steypta verönd til vesturs með heitum potti. Eldhús er glæsilegt með eyju þar sem er span helluborð með gufugleypi. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur sem fylgja er í innréttingu við vegg og bakaraofn í vinnuhæð. Svefnherbergi eru þrjú, öll með parket á gólfi og fataskápa. Úr hjónaherbergi er fellistigi á geymsluloft. Þvottahús er með flísar á gólfi og góðri ljósri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara auk vasks. Baðherbergi er með gráar flísar á gólfi og hluta veggja, upphengt salerni, góðri innréttingu í kringum vask og handklæðaofn.
Annað: -Steypt verönd vestan við hús með heitum potti og snjóbræðslu -Steypt bílastæði framan við hús með snjóbræðslu rúmar tvo bíla og sorptunnuskýli -Innfelld lýsing í öllum rýmum með stillanlegri lýsingu -Stýring fyrir heitan pott er í geymslu við forstofu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð á einni hæð í norðurhluta fimm íbúða raðhúss í Hörgársveit við bæjarmörk Akureyrar. Góð steypt verönd með heitum potti er vestan við húsið. Eignin er samtals 119,4 fm..
Eignin skiptist í forstofu, geymslu, þvottahús, þrjú svefnherbergi, samliggjandi eldhús og stofa og baðherbergi. Geymsluloft er yfir hluta íbúðar eða herbergi og þvottahúsi.
Forstofa er með flísar á gólfi og fataskáp. Geymsla sem er inn af forstofu er með flísar á gólfi og opnanlegu fagi í glugga. Eldhús, borðstofa og stofa er í opnu og björtu rými. Þar er parket á gólfi og stórir gluggar sem veita góða birtu. Úr stofu er gengið út á steypta verönd til vesturs með heitum potti. Eldhús er glæsilegt með eyju þar sem er span helluborð með gufugleypi. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur sem fylgja er í innréttingu við vegg og bakaraofn í vinnuhæð. Svefnherbergi eru þrjú, öll með parket á gólfi og fataskápa. Úr hjónaherbergi er fellistigi á geymsluloft. Þvottahús er með flísar á gólfi og góðri ljósri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara auk vasks. Baðherbergi er með gráar flísar á gólfi og hluta veggja, upphengt salerni, góðri innréttingu í kringum vask og handklæðaofn.
Annað: -Steypt verönd vestan við hús með heitum potti og snjóbræðslu -Steypt bílastæði framan við hús með snjóbræðslu rúmar tvo bíla og sorptunnuskýli -Innfelld lýsing í öllum rýmum með stillanlegri lýsingu -Stýring fyrir heitan pott er í geymslu við forstofu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.