Mánudagur 25. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 3. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kársnesbraut 108

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
85 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
881.176 kr./m2
Fasteignamat
64.050.000 kr.
Brunabótamat
47.650.000 kr.
Mynd af Hafliði Halldórsson
Hafliði Halldórsson
Fasteignasali og lögfræðingur
Byggt 1987
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511910
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
endurnýjað
Raflagnir
endurnýjað
Frárennslislagnir
endurnýjað
Gluggar / Gler
endurnýjaðir
Þak
endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignasalan TORG Kynnir: Einstaklega fallega og vel skipulagða 3ja herbergja eign á 3. hæð (önnur hæð frá götu) með aukinni lofthæð og sérinngangi að Kársnesbraut 108. Marmari á borðum í eldhúsi, baðherbergi og sólbekkjum. Gólfhiti í allri eigninni og parketflísar. Innfelld blöndunartæki. Vandaðar innréttingar.

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik Sigurðsson lgfs. í síma 822-9415 eða gunnar@fstorg.is / Hafliði Halldórsson lgfs. í síma 846-4960 eða haflidi@fstorg.is 

Nánari lýsing: 
Anddyri er rúmgótt með parketflísum á gólfi.
Stigi upp á hæð með fallegu teppi og gler handriði.
Alrými sem tengir saman eldhús, borðstofu og stofu með parketflísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp fyrir yfirhafnir. 
Stofa er björt, gólfsíðir gluggar, sólbekkir úr marmara, innfelld lýsing í kanti og lofti og yfirbyggðar svalir. 
Eldhús er glæsilegt, sérsmíðuð eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi, marmari á borðum og gylltum blöndunartækjum. Vönduð tæki sem telja bakaraofn, örbylgjuofn, helluborð, innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél. 
Þvottahús/geymsla er inn af eldhúsi, lokað af með rennihurð. 
Baðherbergi er einkar glæsilegt, flísalagt hólf í gólf, walk in sturta með gylltum blöndunartækjum og sturtugleri á miðju gólfi, stór handsmíðaður marmara vaskur með gylltum blöndunartækjum, spegill með baklýsingu og vegghengt salerni. 
Hjónaherbergi rúmgott með góðum skápum, sólbekkir úr marmara og parketflísar á gólfi. 
Svefnherbergi er gott með fínu skápaplássi, sólbekkir úr marmara og parketflísar á gólfi. 

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik Sigurðsson lgfs. í síma 822-9415 eða  gunnar@fstorg.is / Hafliði Halldórsson lgfs. í síma 846-4960 eða haflidi@fstorg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr.  2.700.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/06/202232.700.000 kr.69.200.000 kr.85 m2814.117 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjarrhólmi 14
Opið hús:25. nóv. kl 17:45-18:15
Skoða eignina Kjarrhólmi 14
Kjarrhólmi 14
200 Kópavogur
101.2 m2
Fjölbýlishús
413
736 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Nýbýlavegur 10b
Bílastæði
Nýbýlavegur 10b
200 Kópavogur
76 m2
Fjölbýlishús
312
954 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólmi 6
Skoða eignina Kjarrhólmi 6
Kjarrhólmi 6
200 Kópavogur
102.1 m2
Fjölbýlishús
412
734 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Efstihjalli 19
Skoða eignina Efstihjalli 19
Efstihjalli 19
200 Kópavogur
97.8 m2
Fjölbýlishús
413
776 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin