Fasteignasalan TORG kynnir: Eign sem hefur verið leigð í skammtímaleigu og getur því selst fullbúin heimilistækjum, húsgögnum og húsbúnaði.
Mjög fallegt og einstaklega vel skipulagt 3ja herbergja, 61,9 fm endaraðhús innst í götu. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi með þvottarými og tvö svefnherbergi.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Húsið er klæt bárujárni, lóð er grófjöfnuð að framan en útgengi að aftan á sólpall með skjólveggjum. Einstakt útsýni er frá eigninni til norð-vesturs og skjólsæl lóð til suðurs út af stofu.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma : 822-2225 eða á thora@fstorg.isSækja söluyfirlit hérNÁNARI LÝSING.Forstofa með harðparketi á gólfi, slitsterkt teppi við útihurð.
Stofa og borðastofa er björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi og útgengi á skjólsæla lóð til suðurs.
Eldhús með vandaðri hvítri innréttingu og tækjum, harðparket á gólfi, eldhúsið tengist stofu í opnu og björtu rými.
Baðherbergi er mjög rúmgott, flísaþiljur á veggjum og harðparket á gólfi, hvít innrétting og sturtuklefi, gluggi er á baðherberginu. Innaf baðherbergi er rúmgóð
þvottaaðstaða og vönduð hvít innrétting með góðu geymsluplássi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum hvítum fataskápum og harðparketi á gólfi, útgengi á sólpall með skjólveggjum.
Barnaherbergi með harðparketi á gólfi.
Gólfhiti er í húsinu.
Húsið er klætt að utan og lóð grófjöfnuð.
Falleg og vel skipulögð eign innst í götu með einstöku útsýni.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma : 822-2225 eða á thora@fstorg.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.