Föstudagur 14. mars
Fasteignaleitin
Skráð 1. mars 2025
Deila eign
Deila

Skipholt 32

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
134.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
704.529 kr./m2
Fasteignamat
85.850.000 kr.
Brunabótamat
59.870.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2012416
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já í suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Skipholt 32, íbúð 0301 fnr. 201-2416 

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 134,7 fm og er hæðin skráð 111,9 fm og svo bílskúr 22,8 fm. Geymsla á jarðhæð sem fylgir íbúðinni en er ekki skráð í fermetrafjöldanum er 3,4 fm. Einnig er forstofa íbúðarinnar ekki inn í skráðum fermetrafjölda íbúðar en því var breytt frá upphaflegu skipulagi og er forstofa um 4 fm.  Íbúðin er á efstu hæð í þriggja hæða stigagangi. Í dag eru fjögur svefnherbergi í íbúðinni en fjórða svefnherbergið er hluti af stofu og mætti opna þar aftur á milli til að stækka stofuna. Húsið er byggt árið 1959 og bílskúr 1961 og er byggingarefni steypa. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðkoma: Steypt stétt að inngangi í húsið. Teppalagður stigi upp að íbúðinni. 

Forstofa: Parket á gólfi. Fatahengi. 

Hol: Parket á gólfi. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á góðar suðursvalir. 

Eldhús: Parket á gólfi. Innrétting sem nær upp í loft með flísalögn á milli efri og neðri skápa. Bakstursofn í vinnuhæð. Helluborð með háfi yfir. Góður borðkrókur. 

Þvottahús: Er inn af eldhúsi og er með glugga. 

Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Fataskápur. 

Barnaherbergi: Eru í dag þrjú og er eitt þeirra inn af forstofu. Hin tvö barnaherbergin eru þannig að annað er inn af hinu en innra herbergið var áður partur af stofu og má breyta því aftur auðveldlega. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtutæki. Upphengt salerni. Skápur með stórri handlaug og tveimur blöndunartækjum. Ekki er gluggi á rýminu en vifta er til staðar. 

Bílskúr: Bílskúr er skráður 22,8 fm og er með rafmagni


Skipholt 32 er einstaklega falleg íbúð og vel staðsett í Reykjavík. Stutt í miðbæinn sem og stofnbrautir í allar áttir. Í dag eru fjögur svefnherbergi þar af eitt inn af öðru herbergi en innra herbergið mætti opna inn úr stofu og stækka hana þá ef ekki er þörf á fjórum svefnherbergjum. Skipt var um járn og pappa á þaki árið 2021 og nýr þrýstijafnari fyrir hitaintak var settur upp árið 2024.


Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/03/202059.750.000 kr.55.200.000 kr.134.7 m2409.799 kr.
20/01/201742.600.000 kr.43.600.000 kr.134.7 m2323.682 kr.
24/02/200926.625.000 kr.30.500.000 kr.134.7 m2226.429 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1961
22.8 m2
Fasteignanúmer
2012416
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.920.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heklureitur - íbúð 212
Bílastæði
Heklureitur - íbúð 212
105 Reykjavík
95.3 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 1
Skoða eignina Skipholt 1
Skipholt 1
105 Reykjavík
97.5 m2
Fjölbýlishús
312
1004 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 1
Skoða eignina Skipholt 1
Skipholt 1
105 Reykjavík
97.5 m2
Fjölbýlishús
312
953 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 (212)
Bílastæði
Laugavegur 168 (212)
105 Reykjavík
95.3 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin