Miðvikudagur 2. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 27. júní 2025
Deila eign
Deila

Túngata 45

EinbýlishúsSuðurland/Eyrarbakki-820
188.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
344.115 kr./m2
Fasteignamat
53.650.000 kr.
Brunabótamat
73.700.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2200308
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Ágætt
Þak
Málað 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteigna- og skipasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu tignarlegt fimm herbergja einbýlishús við Túngötu 45 á Eyrarbakka.  Húsið er tveggja hæða, 138,6 fm, og þar við bætist sérstæður bílskúr 50 fm, samtals 188,6 fm.  Húsið er byggt árið 1956 úr holstein, klætt með álklæðningu og járn er á þaki.  Bílskúr er byggður 1978.  Húsið stendur á 595 fm lóð og stendur miðsvæðis á Eyrarbakka.  Sólpallur með skjólvegg er við húsið og tvö hellulögð bílaplön.  

Nánari lýsing:
Efri hæð hússins telur þrjú svefnherbergi, miðrými/hol, geymslu og flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtu.
Neðri hæð hússins telur forstofu, hol, eitt svefnherbergi, stofu- og borðstofu í opnu og björtu rými þar sem útgengt er út á sólpall.  Eldhús með borðkrók og innréttingu frá 1980, salernisaðstaða og inn af forstofu er lítið þvottahús.  Inntaksrými/kompa sem er niðurgrafið.
Rúmgóður bílskúr sem er eitt stórt opið rými og innst í honum eru tvær litlar geymslur.
 
Hlýlegt eldra einbýlishús á Eyrarbakka. 

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali s. 891-8891 eða hafsteinn@husfasteign.is 
Hringið og bókið skoðun.


 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, fyrstu kaupendur 0,4%, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1978
50 m2
Fasteignanúmer
2200308
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bárugata 37
Bílskúr
Skoða eignina Bárugata 37
Bárugata 37
815 Þorlákshöfn
194.3 m2
Einbýlishús
514
350 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Skoða eignina Heiðarvegur 11
Skoða eignina Heiðarvegur 11
Heiðarvegur 11
900 Vestmannaeyjar
137.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
615
456 þ.kr./m2
62.800.000 kr.
Skoða eignina Reykjaflöt 3
Skoða eignina Reykjaflöt 3
Reykjaflöt 3
846 Flúðir
157 m2
Einbýlishús
714
413 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Elsugata 21 tilb. til innréttingar
Elsugata 21 tilb. til innréttingar
815 Þorlákshöfn
129 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin