Miðvikudagur 3. september
Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Ásabyggð 5

SumarhúsSuðurland/Flúðir-846
93.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
478.168 kr./m2
Fasteignamat
48.350.000 kr.
Brunabótamat
52.950.000 kr.
VB
Viðar Böðvarsson
Lögg fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1987
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2204111
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Ca. 94 fm. fallegt sumarhús á góðum og skjólsælum stað í sumarhúsahverfi við Flúðir. Húsið skiptist í eldra hús og viðbyggingu og eru i því þrjú svefnherbergi auk svefnlofts.

Bókið skoðun hjá Viðari Böðvarssyni viðskiptafræðingi og lögg. fast.: vidar@miklaborg.is, s.694-1401.

Nánari lýsing: Andyri með fatahengi og spónaparketi a gólfi.

Baðherbergi með sturtuklefa, gengt frá því út á lóð. Á baðherbergi er tengi fyrir þvottavél.

Svefnherbergi með spónaparketi.

Eldhús með eldavél með fjórum hellum og bakaraofni.

Stofa er opin að eldhúsi. Hún er rúmgóð og er með spónaparketi.

Frá andyri er gengið í risloft, sem getur nýst sem svefnloft og vinnuaðstaða , geymsla er undir súð.

Viðbygging:Í viðbyggingu eru tvö svefnherbergi og sjónvarps/vinnuhol.

Baðherbergi með "walk in" sturtuklefa, upphengdu salerni og gluffa.

Yfir viðbyggingunni er ris sem getur nýst sem geymsla svefnaðstaða o.fl.

Pallur er við húsið og heitur pottur á honum. Hitaveita er í bústaðnum. Gott bílastæði er við bústaðinn. Lóðin er leigulóð frá Hrunamannahreppi.


Reisulegur bústaður á rólegum stað á Flúðum. Stutt frá þjónustu og golfvelli.




Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
805
81.2
44,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin