Mánudagur 20. maí
Fasteignaleitin
Skráð 10. maí 2024
Deila eign
Deila

Hestur 88

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
84.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
86.900.000 kr.
Fermetraverð
1.023.557 kr./m2
Fasteignamat
34.600.000 kr.
Brunabótamat
46.230.000 kr.
Byggt 1988
Garður
Fasteignanúmer
2207414
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Rafmagn
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hestur við Kiðjaberg, Grímsnes-og Grafningshreppi. Glæsileg 7.957 fm vatnalóð gróin og skógi vaxin á bökkum Hvítár.

Um er ræða 65,6 fm hús auk 6,7 fm geymslu 72,3 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Að auki er 12,6 fm hús.  Á lóðinni er einnig geymsla sem er ca. 18 fm sem ekki inn í fm tölu hússins. Húsið er á 7.957 fm eignarlóð (vatnalóð) skógi vaxinni og í afar viðsýnu og glæsilegu umhverfi við golfvöllinn í Kiðjabergi með útsýni yfir Hvítá.

Húsið skiptist: Forstofu með flísum á gólfi, tvö svefnherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi er með flísum á gólfi, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Stofa með góðri lofthæð, parket á gólfi, kamínu og útgengi út á sólpall. Eldhús með fallegri innréttingu og vönduðum tækjum. Inn af einu herberginu er lítil geymsla (búr). Við inngang hússins er gengið er inn í geymslu þar sem hitakútur hússins er sem nýttur er fyrir neysluvatn.

Stór sólpallur er við húsið, rafmagnspottur. Á pallinum er einnig geymsla þar sem tengingar fyrir pottinn og stjórnbúnaður er auk saunabaðs og útisturtu.  Sólskáli með kaminu.

Gestahús: Er tvískipt, með flísaparketi á gólfi er eitt rými með litlu WC.
Lóðin er gróin og skógi vaxin og er staðsett með glæsilegu útsýni yfir Hvítá. Húsið hefur fengið gott viðhald.
Möguleiki er fá innbú með í kaupum á eigninni. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið).
Nánasta umhverfi býður upp á mikla fjölbreytni og sundlaug að Minni Borg sem er í ca. 10 km. fjarlægð. 

Stutt er í alla þjónustu. Í þessu skipulagða sumarhúsahverfi í Kiðjabergi er glæsilegur goflvöllur og þjónusta.
Slóð: www.gkb.is 

Upplýsingar gefa: 

Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Hrönn Ingólfsdóttir, löggiltur fasteignasali, s: 692-3344, netfang: hronn@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/07/201517.830.000 kr.42.000.000 kr.84.9 m2494.699 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1994
12.6 m2
Fasteignanúmer
2207414
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.130.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaland ehf.
https://www.fasteignaland.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
806
100
86
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache