Miðvikudagur 5. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 30. okt. 2025
Deila eign
Deila

Furugrund 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
117.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
680.000 kr./m2
Fasteignamat
70.850.000 kr.
Brunabótamat
65.850.000 kr.
Mynd af Elísabet Kvaran
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1976
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2060680
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
yfirfarið
Gluggar / Gler
yfirfarnir
Þak
yfirfarið
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Viltu fasteignir kynna rúmgóða og vel skipulagða 5ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt íbúðarherbergi í kjallara í litlu fjölbýlishúsi við Furugrund 20 Kópavogi. Eignin er vel skipulögð með þvottahúsi innan innan íbúðar og sérgeymslu í sameign. Einnig er sameiginlegt þvottahús í sameign. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 117.5fm, íbúðin 101fm og íbúðarherbergi 16.5fm

Vagna- og hjólageymsla er í sameign í kjallarahússins.

Stutt í bæði skóla og leikskóla auk allrar helstu þjónustu.

Miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Stutt er í fallegar gönguleiðir í Fossvogsdalnum.

**Útleiguherbergi í kjallara**

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Viltu fasteignir kynna rúmgóða og vel skipulagða 5ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt íbúðarherbergi í kjallara í litlu fjölbýlishúsi við Furugrund 20 Kópavogi. Eignin er vel skipulögð með þvottahúsi innan innan íbúðar og sérgeymslu í sameign. Einnig er sameiginlegt þvottahús í sameign. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 117.5fm, íbúðin 101fm og íbúðarherbergi 16.5fm

Vagna- og hjólageymsla er í sameign í kjallarahússins.

Allar nánari upplýsingar veita:

Elísabet Kvaran löggiltur fasteignasali í síma 781-2100 elisabet@viltu.is

Karólína Íris löggiltur fasteignasali í síma 772-6939 karolina@viltu.is

Nánari lýsing:
Forstofan með flísum á gólfi.
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi.
Eldhúsið er með góðri hvítri innréttingu og miklu skápaplássi, ofn í vinnuhæð, góður borðkrókur.
Hjónaherbergi rúmgott með góðum skápum útgengt á svalir.

Barnaherbergin eru þrjú
Baðherbergi með baðkari, flísar á gólfi og hluta af veggjum.
Þvottahús innaf eldhúsi.

**Útleiguherbergi í kjallara**


Íbúðin er í göngufæri við grunnskóla og leikskóla. Stutt er í fallegar gönguleiðir í Fossvogsdalnum.

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lundarbrekka 16
Skoða eignina Lundarbrekka 16
Lundarbrekka 16
200 Kópavogur
101.6 m2
Fjölbýlishús
514
796 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 111
Álfhólsvegur 111
200 Kópavogur
95.9 m2
Fjölbýlishús
312
864 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Langabrekka 18
Rúmgott eldhús
Skoða eignina Langabrekka 18
Langabrekka 18
200 Kópavogur
118 m2
Fjölbýlishús
413
675 þ.kr./m2
79.700.000 kr.
Skoða eignina Lyngbrekka 9
Skoða eignina Lyngbrekka 9
Lyngbrekka 9
200 Kópavogur
110.6 m2
Hæð
413
704 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin