Sunnudagur 9. nóvember
Fasteignaleitin
Opið hús:12. nóv. kl 12:15-12:45
Skráð 8. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Sundlaugavegur 10

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
176.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
737.230 kr./m2
Fasteignamat
110.650.000 kr.
Brunabótamat
91.100.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1942
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2018772
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta - sjá ástandsyfirlýsingu seljanda
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta - sjá ástandsyfirlýsingu seljanda
Þak
Óvitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fallegt og vel skipulagt parhús á þremur hæðum með 2 útleigueiningum,  á eftirsóttum stað í Laugardalnum. Nálægð við alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, sundlaug og verslanir.

** 4-5 svefnherbergi
** Möguleiki á vera með 2 útleigueiningar, í kjallara og í bílskúr
** Sérinngangar í allar 3 einingar
** Mjög vinsæl staðsetning
** Mikið endurnýjað að innan


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð eignar skv. HMS er 176,2m2 þar af bílskúr 25,6m2 

Eignin skiptist í tvær aðskildar íbúðir og stúdíoíbúð í bílskúr.
Hæð og ris skiptist í anddyri, hol, svefnherbergi, baðherbergi, stofu/borðstofu, eldhús og risloft.
Kjallari skiptist í anddyri/hol,  2 svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. 
Bílskúr hefur verið breytt í stúdíóíbúð með alrými, eldhúsi og baðherbergi.

Athugið að skipulagi eignar hefur verið breytt frá aðaluppdrætti.

Nánari lýsing:
1.hæð. 
Anddyri er með hita í gólfi og opið inn í hol. Flísar á gólfi.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað með sturtu, upphengdu salerni og handklæðaofni. Gluggi á baði og gólfhiti. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Svefnherbergi er með góðum skápum. Parket á gólfi.
Eldhús er með hvítri innréttingu, innbyggðum ísskáp, bakaraofni, spanhelluborði, veggháf og tengi fyrir uppþvottavél. Góður borðkrókur. Parket á gólfi.
Stofa er björt með útgengi á svalir og þaðan eru tröppur niður á timbur verönd og út í gróinn suðurgarð.

2. hæð/ris:  
Gengið er upp um tréstiga úr holi á 1.hæð.
Opið bjart rými undir súð með þakgluggum. Hægt að nota sem stofu eða svefnloft. Parket á gólfi.

Kjallari:
Sérinngangur frá útitröppum. Köld útigeymsla undir tröppum.
Anddyri/hol er með parket á gólfi.
Eldhús er með dökkbrúna innréttingu með ljósri borðplötu, bakarofni, helluborði og viftu. Borðkrókur. Parket á gólfi
Tvö mjög rúmgóð svefnherbergi með gluggum sem snúa út í garðinn.
Baðherbergi er með glugga, innréttingum, upphengdu salerni og baðkari. Flísar á gólfi og hluta veggja.

Bílskúr:
Er sérstæður 25,6m2 og var breytt í stúdíóíbúð með afstúkuðu svefnherbergi, baði, eldhúsi, stofu og fataskápum.

Skjólgóður garður með viðarverönd, skjólgirðingu og matjurtarkössum.

Sundlaugavegur 10 býður upp á marga möguleika þar sem hægt er að nýta kjallara og bílskúr til útleigu en einnig er hægt að opna á milli 1. hæðar og kjallara eins og áður hafði verið. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/12/202069.750.000 kr.77.900.000 kr.176.2 m2442.111 kr.
05/07/201857.400.000 kr.62.000.000 kr.176.2 m2351.872 kr.Nei
10/06/201436.800.000 kr.32.500.000 kr.176.2 m2184.449 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1947
25.6 m2
Fasteignanúmer
2018772
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bolholt 7
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 7
Bolholt 7
105 Reykjavík
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
1047 þ.kr./m2
122.000.000 kr.
Skoða eignina Bolholt 7
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 7
Bolholt 7
105 Reykjavík
116.4 m2
Fjölbýlishús
413
1022 þ.kr./m2
119.000.000 kr.
Skoða eignina Bolholt 7
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 7
Bolholt 7
105 Reykjavík
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
1064 þ.kr./m2
124.000.000 kr.
Skoða eignina Bolholt 7
Bílastæði
Skoða eignina Bolholt 7
Bolholt 7
105 Reykjavík
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
1047 þ.kr./m2
122.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin