Prima fasteigmasala kynnir í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í einu af vinsælustu hverfum Reykjavíkur, Laugarneshverfinu. Íbúðin hefur verið endurnýjuð á smekklegan hátt t.a.m nýlegt parket á öllum rýmum nema á baðherbergi þar sem eru flísar. Raf- og pípulagnir hafa verið endurnýjar sem og miðstöðvarofnar. Nýleg eldhúsinnrétting. Fjórfalt gler er í gluggum. íbúðin er laus mjög fljótlega.
Nánari lýsing eignar: ný útidyrahurð er í sameiginlegum inngangi. Nýjar flísar í anddyri og nýmáluð sameign. Gengið er upp á stigapall þaðan er gengið inn í íbúðina. Komið er inn í alrými (stofu og eldhús) sem er björt með gluggum í austurátt. Svefnherbergið er með fallegum hornglugga og innaf herberginu er gengið inn á baðherbergið. Þar er upphengt salerni og sturta. Opnanlegur gluggi er í baðherberginu. Lítil sér geymsla er á jarðhæð hússins.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í stofnæðar og almenningssamgöngur. Verslanir og kaffihús í göngufæri.
Nánari upplýsingar Oscar Clausen löggiltur fasteignasali / s.8618466 / oc@primafasteignir.is
Byggt 1927
48.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2016906
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað að hluta
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Prima fasteigmasala kynnir í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í einu af vinsælustu hverfum Reykjavíkur, Laugarneshverfinu. Íbúðin hefur verið endurnýjuð á smekklegan hátt t.a.m nýlegt parket á öllum rýmum nema á baðherbergi þar sem eru flísar. Raf- og pípulagnir hafa verið endurnýjar sem og miðstöðvarofnar. Nýleg eldhúsinnrétting. Fjórfalt gler er í gluggum. íbúðin er laus mjög fljótlega.
Nánari lýsing eignar: ný útidyrahurð er í sameiginlegum inngangi. Nýjar flísar í anddyri og nýmáluð sameign. Gengið er upp á stigapall þaðan er gengið inn í íbúðina. Komið er inn í alrými (stofu og eldhús) sem er björt með gluggum í austurátt. Svefnherbergið er með fallegum hornglugga og innaf herberginu er gengið inn á baðherbergið. Þar er upphengt salerni og sturta. Opnanlegur gluggi er í baðherberginu. Lítil sér geymsla er á jarðhæð hússins.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í stofnæðar og almenningssamgöngur. Verslanir og kaffihús í göngufæri.
Nánari upplýsingar Oscar Clausen löggiltur fasteignasali / s.8618466 / oc@primafasteignir.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.