Mánudagur 16. september
Fasteignaleitin
Skráð 25. júlí 2024
Deila eign
Deila

Þórsmörk 3

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
506.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
118.286 kr./m2
Fasteignamat
10.400.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521698
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Byggingarstjóri hefur opnað á að vera áfram, ef um semst.
Kvöð / kvaðir
Seljandi á annað hús á lóðinni og mun seljandi ekki standa í vegi fyrir að íbúðunum verði skipt upp í 4, 5 eða 6 íbúðir, meðan hann er eigandi að hinum húsinu en umsóknarferli fyrir slíka útfærslu er í umsóknarferli fyrir matshluta 01 á lóðinni (hitt húsið).
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu Þórsmörk 3, 810 Hveragerði.
Um er að ræða sökkul og teikningar af raðhúsi í byggingu með þremur íbúðum. Annað hús á lóðinni var með sömu teikningu en hefur því verið breytt í sex íbúðir.
Stærð hverrar íbúðar er 167,3 m² til 170,8 m² samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. 
Gert er ráð fyrir tveimur bílastæðum fyrir hverja íbúð. Auk þess er þjónustuhús á lóðinni með sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu ásamt sérgeymslum fyrir hverja íbúð.
Húsið er hannað af Trípólí Arkitektum og er virkilega vandað til verks við hönnun þess.
Staðsetningin er í miðbæ Hveragerðis og stutt í alla helstu þjónustu.
Fallegar gönguleiðir allt um kring. Stutt í Varmánna, Reykjafjall og aðrar náttúruperlur.
Góð greiðslukjör eru í boði.


Sjá staðsetningu hér:

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is


Skipting hverra eignar er eftirfarandi samkvæmt teikningu:
Kjallari með 21,7 m2 geymslu, 17,9 m2 tæknirými. Bæði þessi rými eru með gluggum og geta nýst sem herbergi. Auk þess er þvottahús og hol í kjallaranum ásamt stiga upp á jarðhæð.
Aðal hæð með anddyri, stiga milli hæða, 39,4 m2 alrými.
Efri hæð með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, rúmgóðu alrými og suðursvölum. 

Úrdráttur úr byggingarlýsingu:
Sökklar, botnplata og gólfplötur milli hæða eru staðsteypt með járnbentri steinsteypu. Útveggir eru staðsteyptir með 67mm plasteinangrun beggja vegna veggja. Þak húsanna er tvíhalla sperruþak með mæni fyrir miðju húsi. Sökklar og botnplata skúrs er staðsteypt, útveggir og þak hans eru úr timburgrind. Til að koma í veg fyrir skemmdir vegna uppsafnaðrar rakaþéttingar skulu öll rými hússins ásamt útveggjum og þaki vera loftuð ýmist náttúrulega eða vélrænt. Útsog skal vera úr eldhúsi, baðherbergjum, salernum, þvottaherbergjum, stökum geymslum og kjallaraherbergjum. Innveggir eru ýmist hlaðnir eða gips veggir á veggjagrind. Allir gluggar og hurðir eru ýmist timbur-timbur eða timbur-ál. Opnanleg fög og hurðar eru með opnunarstillingum til útloftunar og eða loftunarrist í gluggakörmum. Við aðkomu á lóð er sameiginlegt bílastæði með sérmerktu stæði fyrir hvert hús ásamt gestastæðum. Alls eru 12 bílastæði eru á lóðinni. Gert er ráð fyrir tengibúnaði vegna hleðslu rafbíla við bílastæði. Sameiginlegt sorp er norðan við geymsluskúr. 

Skráning eignarhluta er sem hér segir:
3D endaíbúð, samtals 170,6 m²
3E miðjuíbúð, samtals 167,3 m²
3F endaíbúð, samtals 170,8 m²


Gatnagerðargjöld hafa verið greidd.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
167.8 m2
Fasteignanúmer
2521699
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
10.400.000 kr.
Fasteignamat samtals
10.400.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
170.8 m2
Fasteignanúmer
2521700
Byggingarefni
Steypa
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin