Föstudagur 14. mars
Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Kjóastaðir 2

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
2109164.9 m2
16 Svefnh.
7 Baðherb.
Verð
379.000.000 kr.
Fermetraverð
180 kr./m2
Fasteignamat
1.995.000 kr.
Brunabótamat
235.590.000 kr.
Mynd af Kristján Baldursson
Kristján Baldursson
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2204843
Húsgerð
Jörð/Lóð
Vatnslagnir
í lagi að sögn seljanda
Raflagnir
Í lagi að sögn seljenda
Frárennslislagnir
í lagi að sögn seljanda
Gluggar / Gler
í lagi að sögn seljenda
Þak
Í lagi að sögn seljenda
Svalir
viðarpallur
Upphitun
Rafmagnskynding
Trausti fasteignasala, Kristján Baldursson lgfs og hdl og Hallgrímur Óli Hólmsteinsson lgfs kynna jörðina Kjóastaði 2 við Birkupstungnabraut, einungis fimm mínútur frá Geysi í Haukadal og fimm mínútur frá Gullfoss, á Gullna hringnum, mitt á milli Geysis og Gullfoss. Í dag eru Geysir Hestar á Kjóastöðum, hestaleiga sem býður uppá styttri hestaferðir um nágrennið ásamt gistingu og veitingasölu. Alls eru sjö hús á eigninni, þrjú lítil gistihús með aðstöðu fyrir fjóra til sex gesti, stórt gistihús með alls 8 herbergjum þar sem þrjú eru fjögurra manna og fimm eru tveggja manna, alls 22 rúm, eitt hús sem hýsir starfsmenn, stórt hesthús ásamt stórum matsal og vel útbúnu veislueldhúsi, og einbýlishús núverandi eigenda. Alls er jörðin 176,8 ha að stærð samkvæmt Þjóðskrá Íslands, með um 80 ha af ræktuðu landi. Mikið útsýni er til allra átta og yfir hverasvæðið á Geysi, Langjökul, Jarlhettur og víðar. Miklar og góðar reiðleiðir eru um allt nágrennið, en áður voru farnar lengri ferðir yfir Kjöl frá Kjóastöðum, enda jörðin staðsett á hálendisbrúninni. Mikil tækifæri eru að byggja áfram upp enn öflugri ferðaþjónustu á góðum grunni núverandi eigenda.

Stórglæsileg eign þar sem eigendur hafa byggt upp öfluga ferðaþjónustu á löngum tíma. Öll hús og gistihús eru haganlega útfærð og skreytt í anda hestamennskunnar og sveitarómantíkur. Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða hallgrimur@trausti.is eða hjá Kristjáni Baldurssyni í kristjan@trausti.is.

Nánari lýsing eignar. 
Einbýlishús eigenda:
Um er að ræða timburhús alls 115,9 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.
Anddyri er flísalagt og rúmgott
Hol er með parketi á gólfi og þar er stór og björt borðstofa með útgengi út á timburverönd í austur. 
Til hægri er björt og rúmgóð stofa og þaðan er útgengt út á stóra timburverönd í suður. Mikið útsýni er úr stofunni.
Eldhús er með snyrtilegri viðarlitaðri innréttingu og góðu skápaplássi. Tengi fyrir uppþvottavél. 
Herbergin eru alls þrjú, tvö minni barnaherbergi og rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum
Baðherbergið er með sturtuklefa og flísalagt gólf. 
Þvottahús.

Stórt gistihús
Stóra gistihúsið er alls 192,2 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Í því eru alls átta herbergi, þar af eru þrjú fjögurra manna en fimm tveggja manna. Salernisaðstaða er góð og sturtuaðstaða einnig, alls eru fjórar sturtur og fjögur salerni í húsinu. 
Í suðurenda hússins er stór setustofa fyrir gesti með miklu útsýni yfir Geysissvæðið og sést Strokkur gjósa reglulega þaðan. Í setustofunni er kaffiaðstaða og kæliskápur fyrir gesti.  
Húsinu hefur verið vel við haldið og er það haganlega innréttað og fært í skemmtilegan "rustic" stíl. 
Húsið er timburhús á steyptum grunni. 

Lítil gistihús
Alls eru fjögur minni hús í þyrpingu á hlaðinu. Þrjú þeirra eru 28,7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.
Húsin eru með gistiaðstöðu fyrir fjóra til sex, ásamt eldhúskrók, setustofu og baðherbergi.
Húsin eru timburhús á súlum. 

Starfsmannahús
Starfsmannahúsið er timburhús á steyptum grunni og alls 23,1 fm. Fjögur herbergi eru í húsinu. 

Hesthús, hlaða, veislueldhús, borðsalur
Hesthúsið er með 21 stíu, eins til tveggja hesta. Inn af hesthúsinu er hnakkageymsla og reiðtygi fyrir alls 30-40 manns, ásamt göllum og reiðhjálmum fyrir alls 25 manns. Allur búnaður til rekstrar hestaleigu fylgir.
Í anddyri hesthússins er stór setustofa og inn af henni er stór og fallegur borðsalur með framreiðsluborði með veitingaleyfi fyrir 44 manns. Allur borðbúnaður er til staðar og fylgir 
Inn af borðsalnum er mjög gott eldhús/búr með öllum tilheyrandi tækjum.
Karla- og kvennasalerni eru í anddyri að borðsalnum. 

Núverandi eigandi hefur gert samning um útleigu á hluta túns norðan við húsin fyrir hringlaga tjöld og getur sá samningur fylgt með í kaupunum. 

Hér er um einstaka jörð að ræða á Gullna hringnum, rétt utan við Geysi á leiðinni að Gullfossi. Mikil tækifæri til áframhaldandi uppbyggingar ferðaþjónustu. Athugið að þessi eign er fyrir fjársterka aðila og verður einungis sýnd áhugasömum aðilum sem hafa getu á að fjárfesta í eigninni. 

Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða hallgrimur@trausti.is eða hjá Kristjáni Baldurssyni í kristjan@trausti.is.


Trausti real estate agents, Kristján Baldursson lgfs, hdl and Hallgrímur Óli Hólmsteinsson lgfs present the land Kjóastaðir 2 at Birkupstungnabraut, only five minutes from Geysir in Haukadal, on the Golden Circle between Geysir and Gullfoss. Today, there are Geysir Horses at Kjóastaðir, a horse rental that offers shorter horse rides around the area, as well as accommodation and catering. There are a total of seven houses on the property, three small houses with facilities for four to six guests, a large guesthouse with a total of 8 rooms of which three are four-person and five are two-person, a total of 22 beds, one house that houses employees, a large stable with a large dining room and a well-equipped kitchen, and the current owners' detached house. In total, the land is 176.8 ha in size according to the National Register of Iceland, with about 80 ha of cultivated land. There is a great view in all directions and over the hot spring area of ​​Geysir, Langjökull glacier, Jarlhettur and beyond. There are many good riding trails all over the area, but in the past, longer trips were made across Kjölur from Kjóastaðir as the land is located on the highland ridge. There are great opportunities to continue building an even stronger tourism service on the good foundation of the current owners.

Magnificent property where the owners have built up a strong tourism industry over a long period of time. All houses and guest houses are comfortably furnished and decorated in the spirit of equestrianism and rural romance. Book a viewing with Hallgrímur Hólmsteinsson, phone 896-6020 or hallgrimur@trausti.is or with Kristján Baldursson at kristjan@trausti.is.


Detailed property description.
Owners' villa:
It is a wooden house with a total of 115.9 square meters according to the National Register of Iceland, on a concrete foundation.
Foyer is tiled and spacious
The living room has a parquet floor and there is a large and bright dining room with an exit to a wooden terrace to the east.
To the right is a bright and spacious living room with access to a large wooden terrace to the south. There is a great view from the living room.
The kitchen has a neat wood-colored interior and good cupboard space. Connection for a dishwasher.
There are three rooms in total, two smaller children's rooms and a spacious double room with good closets
The bathroom has a walk-in shower and a tiled floor.
Laundry room.

Large guesthouse
The large guest house is a total of 192.2 square meters according to the National Register of Iceland. It has a total of eight rooms, of which three are four-person and five are two-person. The toilet facilities are good and so are the shower facilities, there are a total of four showers and four toilets in the building.
At the south end of the building there is a large lounge for guests with a great view of the Geysir area and Strokkur can be seen regularly erupting from there. The lounge has coffee facilities and a refrigerator for guests.
The house has been well maintained and is comfortably furnished and brought to a pleasant "rustic" style.
The house is a wooden house on a concrete foundation

Smaller houses
There are a total of four smaller houses in a cluster on the farm. Three of them are 28.7 square meters according to the National Register of Iceland.
The houses have accommodation for four to six people, together with a kitchenette, lounge and bathroom.
The houses are wooden houses on columns.

Staff house
The staff house is a wooden house on a concrete foundation and a total of 23.1 square meters. There are four bedrooms in the house.

Stables, barn, kitchen, dining room
The stable has 21 stalls, one to two horses. Inside the stables there is saddle storage and saddlery for a total of 30-40 people, together with bridles and riding helmets for a total of 25 people. All equipment for operating a horse rental is included.
In the lobby of the stables there is a large sitting room and from it there is a large and beautiful dining room with a serving table with a restaurant license for 44 people. All tableware is provided and included
Off the dining room is a very good kitchen/pantry with all the necessary appliances.
Men's and women's restrooms are in the lobby to the dining room.

The current owner has entered into an agreement to lease part of the field north of the houses for circular tents, and that agreement can be included in the purchase.

This is a unique piece of land on the Golden Circle, just outside Geysi on the way to Gullfoss. Great opportunity for the continued development of tourism. Please note that this property is for financially strong individuals and will only be shown to interested parties who have the ability to invest in the property.

Book a viewing with Hallgrím Hólmsteinsson, phone 896-6020 or hallgrimur@trausti.is or with Kristján Baldursson at kristjan@trausti.is.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
28.7 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.750.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.750.000 kr.
Brunabótamat
11.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1979
115.9 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
27.750.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
27.750.000 kr.
Brunabótamat
52.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2004
28.7 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.430.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.430.000 kr.
Brunabótamat
10.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1950
119.8 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
68.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
68.000 kr.
Brunabótamat
2.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1964
58.8 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
155.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
155.000 kr.
Brunabótamat
3.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1982
225 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
6.570.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
6.570.000 kr.
Brunabótamat
24.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
340000 m2
Fasteignanúmer
2204843
Húsmat
7.030.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.030.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2003
23.1 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
6.110.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
6.110.000 kr.
Brunabótamat
8.690.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2004
28.7 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.500.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.500.000 kr.
Brunabótamat
10.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1983
192.2 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
19.800.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
19.800.000 kr.
Brunabótamat
71.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1982
344 m2
Fasteignanúmer
2204843
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.850.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
10.850.000 kr.
Brunabótamat
40.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
806
2109164.9
379
806
2109164.9
377

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjóastaðir 2
Skoða eignina Kjóastaðir 2
Kjóastaðir 2
806 Selfoss
2109164.9 m2
Jörð/Lóð
318
0 þ.kr./m2
379.000.000 kr.
Skoða eignina Kjóastaðir 2
Skoða eignina Kjóastaðir 2
Kjóastaðir 2
806 Selfoss
2109164.9 m2
Jörð/Lóð
20718
0 þ.kr./m2
377.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin