Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Lindarbraut 3

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
210.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
179.000.000 kr.
Fermetraverð
849.953 kr./m2
Fasteignamat
152.750.000 kr.
Brunabótamat
100.200.000 kr.
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2067545
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta skv seljanda
Frárennslislagnir
Í lagi skv seljanda
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Danfoss og hiti í gólfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala kynnir til sölu: Fallegt, mikið endurnýjað og vel skipulagt 210,6 fm einbýlishús að meðtöldum 40,3 fm bílskúr. Eignin stendur á 963 fm eignarlóð á þessum vinsæla stað á sunnanverðu Seltjarnarnesi. 
Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is

Nánari lýsing:
Forstofa er með hita í gólfi og flísalögð með ítölskum flísum frá Ebson.
Gestasnyrting er með ítölskum flísum frá Ebson á gólfi og í kringum upphengt salerni. Vola blöndunartæki, klósett og vaskur frá GSI Ceremica og hiti í gólfi. Allt endurnýjað og hannað af Rut Káradóttur 2023. Innfelld lýsing í lofti.

Eldhús er með fallegri sérsmíðaðri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, granít á borðum og vönduðum tækjum. Korkur á gólfi. Eldhús var allt endurnýjað 2008. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi og aukinni lofthæð. Loftljós hönnuð af Pétri Lútherssyni. Útgengt á skjólgóða hellulagða verönd til s/v og þaðan út á stóra lóð.

Svefnherbergisgangur er parketlagður.

Fjögur góð svefnherbergi með gegnheilu parketi og fataskápum.

Baðherbergi með ítölskum flísum frá Ebson á gólfi og hluta veggja, uppghengt salerni frá GSI ceremica. Öll blöndunartæki er frá Vola, vaskur sérsmíðaður úr náttúrusteini af Fígaró, sérsmíðaðar innréttingar og rúmgóð sturta. Innfelld lýsing í lofti.  Allt hannað af Rut Káradóttur og endurnýjað 2023.

Þvotthús með snyrtilegri hvítri innréttingu og vaski, útgengt á pottasvæði.

Geymsla/Búr með skápum innangengt frá eldhúsi.

Rúmgóður bílskúr með geymslulofti að hluta og sjálfvirkum hurðaopnara.
 
Lóð: Húsið stendur á 963 fm eignarlóð, og er garður stór og talsvert svæði innan byggingareits sem gæfi möguleika á að stækka húsið um allt að 106 fm (drög að teikningum geta fylgt með). Skjólsætt er á stórum palli þar sem gott er að sitja á góðviðrisdögum, einnig er heitur pottur við norður hlið garðsins. Snjóbræðslukerfi á stétt fyrir framan bílsskúr og að anddyri.
 
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð og á mjög eftirsóttum stað á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Stutt er í alla þjónustu og skóla.
 
Endurbætur
Forstofa og bæði baðherbergin voru endurbætt 2023 og skipt var um allar neysluvatnslagnir á sama tíma. Gler í neðri gluggum í stofu allt endurnýjað á síðustu 7 árum. Endurnýjun á grind í bílskúr með heitu og köldu vatni og varmaskiptum fyrir uþb. 10 árum. 
Fullunnar teikningar af opnun frá forstofu inn í bílskúr og breytingar á búri og þvottahúsi frá Rut Káradóttur geta fylgt með eigninni.
Arkitekt: Kjartan Sveinsson, 1980.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/03/201768.800.000 kr.87.000.000 kr.210.6 m2413.105 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1980
40.3 m2
Fasteignanúmer
2067545
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Valhúsabraut 1
Skoða eignina Valhúsabraut 1
Valhúsabraut 1
170 Seltjarnarnes
205 m2
Parhús
513
878 þ.kr./m2
180.000.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 24
Bílskúr
Skoða eignina Vallarbraut 24
Vallarbraut 24
170 Seltjarnarnes
223.1 m2
Einbýlishús
724
802 þ.kr./m2
179.000.000 kr.
Skoða eignina Lindarbraut 9
Bílskúr
Skoða eignina Lindarbraut 9
Lindarbraut 9
170 Seltjarnarnes
183.6 m2
Einbýlishús
5
1046 þ.kr./m2
192.000.000 kr.
Skoða eignina Álftamýri 53
Skoða eignina Álftamýri 53
Álftamýri 53
108 Reykjavík
221.4 m2
Raðhús
714
776 þ.kr./m2
171.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin