Fimmtudagur 4. desember
Fasteignaleitin
Skráð 29. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Norðurbakki 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
130.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
918.774 kr./m2
Fasteignamat
92.850.000 kr.
Brunabótamat
73.820.000 kr.
Mynd af Ástþór Reynir Guðmundsson
Ástþór Reynir Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2287973
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunarlegt.
Raflagnir
Upprunarlegt.
Frárennslislagnir
Upprunarlegt.
Gluggar / Gler
Upprunarlegt.
Þak
Upprunarlegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
út frá borðstofu og hjónaher.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ástþór Reynir & Guðmundur Þór Júlíusson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

✅ Glæsilegt útsýni.
✅ Endaíbúð.
✅ 2 Stæði í bílakjallara

Glæsilega og rúmgóða, 3ja - 4ra herbergja íbúð með sjávarútsýni. Tvö bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni.  

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Íbúðin er fallega innréttuð með snyrtilegum innréttingum sem eru samrýmd í íbúðinni, gólfefni er parket og flísar. Glæsilegar rennihurðir eru  fyrir svefnherbergjum. Útgengt út svalir frá hjónasvefnherbergi og borðstofu/eldhúsi. 

Nánari lýsing: 
Anddyri: Með fatahengi, parket á gólfi.
Stofa:  Stofa, borðstofa og eldhús mynda gott og bjart alrými parket á gólfi.
Eldhús: Er með fallegri  innréttingu og góðri eldunareyju. Gott og mikið borð og skápaplássi.
Svefnherbergi:  Er með góðum gluggum sem ná niður í gólf, parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, rúmgott með miklu fatahirslum og útgengt út á svalir. 
Baðherbergi:  Er með fallegri innréttingu, flísalagt gólf og veggir. Flísalögð sturta og sturtugler. Upphengt salerni.
Þvottahús: Með vaski og flísalagt gólf.
Gólfefni eru  parket og flísar, gólfhiti er í allri íbúðinni. 
Geymsla: Er í sameign, skráð 7,3 fm að stærð.
Sameign er öll hin snyrtilegasta, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í kjallara.  Eigninni fylgja tvö sér stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er álklætt, lyftuhús og mjög vel staðsett þar sem stutt er í miðbæ Hafnarfjarðar í alla helstu þjónustu.  

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/06/200918.810.000 kr.38.000.000 kr.130.5 m2291.187 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2011
Fasteignanúmer
2287973
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
28
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.160.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2011
Fasteignanúmer
2287973
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
34
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.160.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Strandgata 26 íb. 310
Strandgata 26 íb. 310
220 Hafnarfjörður
94.3 m2
Fjölbýlishús
312
1165 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbakki 9B
Bílastæði
Skoða eignina Norðurbakki 9B
Norðurbakki 9B
220 Hafnarfjörður
150.4 m2
Fjölbýlishús
413
757 þ.kr./m2
113.900.000 kr.
Skoða eignina Merkurgata 9
Skoða eignina Merkurgata 9
Merkurgata 9
220 Hafnarfjörður
135.3 m2
Einbýlishús
513
849 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 56
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 56
Álfaskeið 56
220 Hafnarfjörður
169.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
635
736 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin