Sunnudagur 21. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 3. apríl 2024
Deila eign
Deila

Vallarbraut 1

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
36.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
18.500.000 kr.
Fermetraverð
512.465 kr./m2
Fasteignamat
19.700.000 kr.
Brunabótamat
19.200.000 kr.
Hallgrímur Óskarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2016
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2345537
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegt
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Rafkynt
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaldavatnið er gruggugt en stendur til að laga.  Lekataumar á vegg upp við loft.
Vallarbraut 1 Grímsnes og Grafningshreppi
Um er að ræða 36,1 fm. sumarhús sem byggt var árið 2016.  Húsið er bjálkahús sem stendur á steyptum hnöllum.  Bárujárn er á þaki.  Að innan er húsið tvö svefnherbergi, baðherbergi og opið alrými.  Svört eldhúsinnrétting er í alrýminu.  Gólfborð eru á gólfum.  Húsið er allt hvítmálað að innan. Rotþró er komin og tengd. Kaltvatn og rafmagn er í húsinu.  Lóðin er eignarlóð og er 8000,0 fm. að stærð og er á skemmtilegum stað skammt frá Apavatni. Læst hlið er inn á svæðið. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache