Varðandi endurbætur hússins undanfarin ár.
- skipt um glugga - gler og allt sem fylgir á neðri hæð suð/austurhlið (þrír gluggar)
- skipt um gler í herbergi undir skyggninu og lista
- búið að mála eldhúsglugga uppi að framan
- nýlegir glerlistar á glugga við útdyrahurð 1.hæð
- skipt um gluggalista á efri hæð stofugluggar og lagað
- skipt um járn/pappa á þaki og þakkannt. Þakið málað
2018/9 - 2020 - 2022- endurnýjun á rafmagni á neðstu hæð og í rishæð - ný rafmagnstafla
- nýjir ofnar og ofnakranar í öllu nema bílsskúr
- neðri hæð endurgerð að innan - nýjar hurðar - ný gólfefni og ný gólfefni í risi
Yfirstandandi framkvæmdir.
- Sprunguviðgerðir og málningarvinna á steypuflötum.