Sunnudagur 22. desember
Fasteignaleitin
Skráð 21. des. 2024
Deila eign
Deila

Frostafold 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
85.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
813.737 kr./m2
Fasteignamat
57.000.000 kr.
Brunabótamat
43.400.000 kr.
Byggt 1987
Þvottahús
Lyfta
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2041993
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Frostafold.
 
Vel skipulögð ný standsett þriggja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á annari hæð, í snyrtilegu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Grafarvoginum.
Forstofan er rúmgóð með fatahengi.
Eldhúsið er  með nýrri innréttingu og nýjum tækjum. Vinnuaðstaða er mjög góð sem og skápapláss. Inn af eldhúsinu er þvottahús.
Baðherbergið sem hefur allt verið endurnýjað er með fallegri innréttingu, upphengdu salerni og stórri walk in sturtu. Öll tæki á baðherbergi eru ný.
Tvö rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, nýr skápur er í öðru herberginu.
Stofan er björt með útgengi út á stórar, skjólgóðar svalir með frábæru útsýni yfir borgina.
Sér geymsla í kjallara fylgir íbúðinni. Ásamt sameigninlegri hjóla og vagnageymslu og stórri sameiginlegri geymslu fyrir húsið.
Gólfefni íbúðarinnar eru nýtt vinil paket og flísar.
Samkvæmt eigendum hefur verð farið í eftirfarandi framkvæmdir frá árinu 2021.
Nýtt teppi á stigagangi og lyfta yfirfarin. Að utan hefur húsið verið sprunguviðgert, múrað og málað. Skipt var um þakrennur, gluggar lagaðir þar sem þörf var á. Einnig voru svalir og svalagangar flotaðir og sílanbornir.
Þetta er  falleg, vel skipulögð eign á góðum stað í Grafarvogi þar sem stutt er í  þjónustu svo sem, skóla og leikskóla og verslun.


Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar gefur:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/08/202457.000.000 kr.60.000.000 kr.85.9 m2698.486 kr.
10/04/201932.300.000 kr.37.000.000 kr.79 m2468.354 kr.
25/07/201520.100.000 kr.26.000.000 kr.79 m2329.113 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignasala Grafarvogs
http://www.fastgraf.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gullengi 37
Skoða eignina Gullengi 37
Gullengi 37
112 Reykjavík
84.7 m2
Fjölbýlishús
312
798 þ.kr./m2
67.600.000 kr.
Skoða eignina Reyrengi 2
Skoða eignina Reyrengi 2
Reyrengi 2
112 Reykjavík
104.4 m2
Fjölbýlishús
41
699 þ.kr./m2
73.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturhús 9
Skoða eignina Vesturhús 9
Vesturhús 9
112 Reykjavík
87.4 m2
Fjölbýlishús
212
799 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Álfaborgir 9
3D Sýn
Skoða eignina Álfaborgir 9
Álfaborgir 9
112 Reykjavík
96.4 m2
Fjölbýlishús
413
756 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin