Miðvikudagur 22. maí
Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2023
Deila eign
Deila

Hjallavegur 20

FjölbýlishúsVestfirðir/Flateyri-425
90.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
27.900.000 kr.
Fermetraverð
306.931 kr./m2
Fasteignamat
16.850.000 kr.
Brunabótamat
40.750.000 kr.
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2126520
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
13,209
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir

 
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - Til sölu er Hjallavegur 20 Flateyri - Töluvert endurnýjuð og falleg þriggja herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli, frábært útsýni yfir Önundarfjörðinn. Eignin samanstendur af góðum stigagangi, gangur, þvottahús og geymsla, tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús og stofa í opnu rými með góðum svölum. Eldhúsinnrétting og tæki endurnýjuð, ný gólfefni og innihurðir. Eignin var nýlega heilmáluð að innanverðu.

Nánari lýsing
Sérinngangur á jarðhæð og rúmgóður teppalagður stigagangur.
Komið inn í gang með nýju harðparketi á gólfi og fataskáp.
Rúmgott þvottahús/geymsla með nýlegum skápum og hillum.
Hjónaherbergi með nýju harðparketi á gólfi og stórum fataskáp.
Annað svefnherbergi einnig með nýju harðparketi og fataskáp.
Eldhús og stofa í opnu og björtu rými með mikilli lofthæð, nýtt harðparket á gólfi. Úr stofu er útgengt út á svalir með frábæru útsýni út á Önundarfjörðinn.
Eldhús með nýrri Ikea innréttingu og skápum, nýtt spanhelluborð, ofn og uppþvottavél.
Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkar með sturtu.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/08/202210.000.000 kr.22.000.000 kr.90.9 m2242.024 kr.
21/07/202210.000.000 kr.15.000.000 kr.90.9 m2165.016 kr.
06/05/20218.380.000 kr.10.000.000 kr.90.9 m2110.011 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache