Miðvikudagur 21. janúar
Skráð 14. jan. 2026

Goðavík 13

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
100 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
699.000 kr./m2
Fasteignamat
63.600.000 kr.
Brunabótamat
54.400.000 kr.
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2534315
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Vel skipulagða íbúð í nýju raðhúsi í nýju hverfi á Selfossi skammt frá Stekkjarskóla. 
Húsið er timburhús, klætt að utan með báruáli og sléttri ál klæðningu, gluggar eru ál/tré gluggar, vindskeiðar og undirklæðning úr málaðri furu. Heildarstærð hússins er 100m2 og skiptist það í forstofu, baðherbergi, þvottahús, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús.
Gólfhiti er í húsinu, steyptur í plötu, veggir og loft klædd með gipsi, heilspartlað og málað. Harðparket er á gólfum en flísar á votrýmum, innihurðar eru yfirfelldar hvítar. 
Nánari lýsing eignar:   
Andyri er flísalagt og þar er rúmgóður fataskápur.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með fataskápum og parketi á gólfi. 
Baðherbergi með upphengdu salerni, gólfsturtu og innréttingu, flísar á gólfi. Inn af baðherbergi er þvottahús með innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. 
Alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu. Eldhús er með rúmgóðri innréttingu með eyju. Í innréttingu er innbyggður ísskápur og uppþvottavél, spanhelluborð og bakarofn. Borðstofa/stofa er björt og rúmgóð, parket á gólfum og útgengt út á suðurlóð. 
Lóðin er þökulögð og mulningur er í bílaplan. Steypt ruslatunnskýli fylgir.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/01/202670.150.000 kr.65.000.000 kr.100 m2650.000 kr.
12/12/202438.500.000 kr.137.700.000 kr.353.5 m2389.533 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Goðavík 17
Skoða eignina Goðavík 17
Goðavík 17
800 Selfoss
100 m2
Raðhús
413
689 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Kringlumýri 12
Skoða eignina Kringlumýri 12
Kringlumýri 12
800 Selfoss
96.7 m2
Raðhús
313
723 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 10 - íbúð 108
Bílastæði
Tryggvagata 10 - íbúð 108
800 Selfoss
83.1 m2
Fjölbýlishús
312
853 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 10 - íbúð 103
Bílastæði
Tryggvagata 10 - íbúð 103
800 Selfoss
83.4 m2
Fjölbýlishús
211
826 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin