Miðvikudagur 4. desember
Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Stóragerði 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
94.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
739.683 kr./m2
Fasteignamat
62.850.000 kr.
Brunabótamat
43.500.000 kr.
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Garður
Fasteignanúmer
2033391
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
óvitað
Raflagnir
Endurnýjað 2020, tafla, dregið í nýtt, tenglar og rofar
Frárennslislagnir
Endurbætt 2022
Gluggar / Gler
Kominn tími á endurnýjun/lagfæringu
Þak
Endurbætt 2014 þörf lagfæringu staðbundið
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður
Lóð
3,9
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2023 var rætt um að þörf væri á að skoða gluggana, athug með styrki vegna hljóðeinangrandi glers ásam fleiri atriðum sjá nánar fundagerð. Ástandsskýrsla var gerð í júní 2023 vegna veðurkápu hússin, þá sérstaklega múr og málning sem og gluggar, sjá nánar skýrslu. Á aðalfundi 2024 var samþykkt að brjóta upp viðhaldsverkefni, m.a. úr ástandsskýrslu, með tilliti til kostnaðar og hversu aðkallandi verkefnin eru. Verið er að klára máliningu á sameign í kjallara sem og að setja epoxi og gólf.
Gallar
Skipt var um þakklæðningu 2014. Borið hefur á leika á sumum stöðum þaksins sem þarfnast lagfæringar, staðbundið.
Valhöll kynnir bjarta fallega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á 2. hæð við Stóragerði 18 í Reykjavík. Árið 2020 var eignin mjög mikið endurbætt á fallegan hátt, þ.m.t. eldhús, baðherbergi, gólfefni, innihurðar, allar raflagnir ásamt töflu, tenglum og rofum. Þá hafa þak og skólplagnir verið endurnýjað á síðstu árum ásamt rafmagnstöflu í sameign. Auka 7fm herbergi í kjallara með glugga og aðgengi að klósetti. Bjart og gott alrými og rúmgóðar suður svalir.

Íbúðin er miðsvæðis, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931- oskar@valholl.is

Íbúðin skiptist í forstofu/hol tvö svefnherbergi, alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi ásamt baðherbergi. Auka herbergi, þvottahús og geymsla er í kjallara. Eignin er skráð 94,5 fm HMS.

Nánari lýsing:
Á góflum íbúðar er harðparket að frátöldu baðherbergi sem er flísalagt.
Forstofa og hol: Björt og rúmmgóð.
Alrými: Einstaklega bjart alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Stórir gluggar til suðurs. Útgegnt er á rúmgóðar suður svalir.
Eldhús:  Falleg, hvít U-laga innrétting með nægu skápaplássi. Ofn í vinnuhæð, spanhelluborð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgir. 
Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, handlaug og skápur. Mjög rúmgóð walk-in sturta með innbyggðum tækjum.
Hjónaherbergi: Rúmmgott með fataskáp.
Barnahebergi: Rúmgott með fataskáp.
Svalir: Suðursvalir sem gengið er út á úr stofu/borðstofu.
Herbergi í kjallara: 7 fm herbergi með opnanlegum glugga. Aðgengi að sameiginlegu salerni í sameign.
Þvottahús: Þvottahús er í sameign í kjallara.
Geymsla: Sér geymsla í kjallara.
 
Hellulögð stétt er fyrir framan húsið og stór sameiginlegur gróin garður sunnanmegin við húsið.

Framkvæmdir og endurbætur:
yfirstandandi - Verið er að leggja lokahönd á að mála þvottaherbergi, gólf og salerni í sameign í kjallara.
2022 - skólplagnir endurbættar. Skipt um að hluta og fóðrað eftir þörf.
2020 - Ný eldvarnarhurð.
2020 - Miklar endurbætur innan íbúðar, þ.m.t. íbúð máluð, eldhús endurbætt og fært í alrými, baðherbergi, gólfefni, innihurðar raflagnir, rafmagnstafla, tenglar og rofar.
2018 - Ný rafmagnstafla í sameign fyrir allt húsið.
2014 - Húsið sprunguviðgert að utan og málað. Ásamt svölum og svalagólfi.
2014 - Nýtt þakklæðning 

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931- oskar@valholl.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/11/202040.100.000 kr.44.000.000 kr.94.5 m2465.608 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háaleitisbraut 155
Opið hús:04. des. kl 17:00-17:30
Bókið skoðun
Háaleitisbraut 155
108 Reykjavík
103.7 m2
Fjölbýlishús
413
673 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Álftamýri 32
Skoða eignina Álftamýri 32
Álftamýri 32
108 Reykjavík
87 m2
Fjölbýlishús
312
769 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 151
Opið hús:04. des. kl 17:00-17:30
Háaleitisbraut 151
108 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
43
650 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Tunguvegur 32
Raðhús á 3 hæðum
Skoða eignina Tunguvegur 32
Tunguvegur 32
108 Reykjavík
110 m2
Raðhús
413
634 þ.kr./m2
69.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin